Föstudagurinn 28. febrúar 2020

Eru millibanka­markađir ađ ţorna upp?

Vaxandi áhyggjur vegna aukins kostnađar viđ lántöku milli banka


9. maí 2010 klukkan 10:06

Eru millibankamarkađir ađ ţorna upp? Nú um helgina má merkja vaxandi áhyggjur sérfrćđinga beggja vegna Atlantshafsins um ađ svo sé og alla vega ljóst ađ kostnađur viđ lántökur eins banka hjá öđrum hefur hćkkađ verulega síđustu daga. Hiđ sama gerđist haustiđ 2008.

Heimildarmenn brezka blađsins Sunday Times í fjármálageiranum ţar í landi sögđu í morgun, ađ ţessi markađur hefđi nánast gufađ upp í síđustu viku. Wall Street Journal segir ađ áhyggjur af efnahagslífi Evrópulandanna og stöđu evrópskra banka valdi ţessu ástandi á millibankamarkađi, sem minni óţćgilega á ástandiđ 2008, ţegar lánamarkađir ţornuđu upp, sem leiddi til falls hlutabréfa og samdráttar í hagvexti.

Bandaríski Seđlabankinn er ađ sögn WSJ ađ íhuga ađ hefja á nýja miklar lánveitingar í dollurum til Seđlabanka Evrópu, Englandsbanka og Seđlabanka Sviss, sem mundu svo endurlána ţessa dollara á sínum heimamörkuđum. Ţetta gerđi bankinn á árunum 2008 og 2009 en hćtti ţeim lánveitingum í febrúar á ţessu ári. Blađiđ segir, ađ ţađ sé ofmćlt ađ millibankamarkađurinn hafi gufađ upp. Hins vegar hafi kostnađurinn viđ millibankalán aukizt mjög, sem bendi til aukinnar varkárni banka í lánveitingum hver til annars. Ţetta er talin ein af ástćđunum fyrir vandamálum spćnska bankans Santander, sem komizt hefur í fréttir síđustu sólarhringa.

Ástandiđ í Evrópu og áhyggjur Bandaríkjamanna af ţví er fariđ ađ hafa áhrif í Asíu. Í Bandaríkjunum hafa fjárfestar vaxandi áhyggjur af skammtímalánum bandarískra banka til evrópskra banka. Ţađ dregur ekki úr áhyggjum sérfrćđinga beggja vegna Atlantshafsins, ađ Kínverjar hafa gripiđ til ađgerđa til ađ hćgja á vexti kínversks efnahagslífs af ótta viđ ađ ţar sé ný lánabóla ađ springa.

Hins vegar eru ađrar fréttir jákvćđar og ţá alveg sérstaklega í Bandaríkjunum, ţar sem atvinnuleysi minnkar hratt. Í aprílmánuđi urđu til 290 ţúsund ný störf ţar í landi, sem bendir til vaxandi umsvifa og vaxtar.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS