Sunnudagurinn 27. september 2020

Hćstiréttur skipar ađ mál Conrads Blacks sé skođađ ađ nýju


24. júní 2010 klukkan 23:21
Conrad Black

Áfrýjunarrétti í Bandaríkjunum ber ađ fara ađ nýju yfir sakfellingu á Conrad Black, blađaeiganda og auđmanni, sem nú situr í fangelsi í Flórída, dćmdur fyrir fjársvik. Hćstiréttur Bandaríkjanna hefur vikiđ til hliđar dómi um sekt Blacks međ ţeim orđum, ađ ríkisvaldiđ hafi ekki beitt lögum á réttan hátt. Hćstiréttur felldi svipađan dóm í máli Jeffreys Skillings, sem var forstjóri Enron á sínum tíma.

Ţrátt fyrir niđurstöđu hćstaréttar, sitja Black og Skilling áfram í fangelsi. Ţađ kemur í hlut áfrýjunarréttarins, ađ ákveđa hvort breyta eigi refsidómunum yfir ţeim.

Black og Skilling voru dćmdir međ vísan til „honest service“-lagaákvćđis, ţađ er alríkislaga frá 1988, sem heimila ákćru á hendur stjórnendum fyrirtćkja fyrir ađ láta undir höfuđ leggjast ađ sýna heiđarleika í ţjónustu viđ fyrirtćki undir ţeirra stjórn.

Ţeir, sem gagnrýna niđurstöđu dómaranna, segja lögin of óljós og ţau séu notuđ til ađ gera pólitísk og viđskiptaleg mistök ađ refsiverđum verknađi.

Conrad Black var dćmdur fyrir ađ hafa haft fé af hluthöfum í útgáfufyrirtćki hans, Hollinger International, sem átti einu sinni Daily Telegraph í London, vikuritiđ Spectator, Jerusalem Post og Chicago Sun-Times auk fjölda annarra blađa. Black á uppruna í Kanada en fékk breskan ríkisborgararétt áriđ 2000 og var gerđur ađ lávarđi áriđ 2001. Hann var var dćmdur í sex og hálfs árs fangelsi áriđ 2008.

Black hefur lćrt á píanó í fangelsinu, stundar ţar kennslu auk ţess sem hann er tekinn til viđ ađ rita dálka í blöđ. Til dćmis birtist nýlega dagbókarbrot eftir hann í Spectator, ţar sem hann segir frá fangavistinni.

Jeffrey Skelling var dćmdur í 24 ára fangelsi áriđ 2006 fyrir hlut sinn í falli Enron-fyrirtćkisins.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS