Föstudagurinn 27. mars 2015

Icesave-afstađa ESA-forseta vekur spurningu um vanhćfi

Per Sanderud, forseti ESA, sagđi Íslendinga verđa ađ borga til ađ losna úr snörunni


28. júní 2010 klukkan 09:36
Per Sanderud

Per Sanderud, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA, (ESA), tók svo eindregna afstöđu gegn hagsmunum Íslendinga í Icesave-málinu á fundum í tengslum viđ 50 ára afmćli EFTA hér á landi í síđustu viku, ađ spurningar hafa vaknađ um hćfi ESA til ađ fjalla frekar um ţetta mál. Samkvćmt upplýsingum Evrópuvaktarinnar undrast fróđir menn um EES-rétt og hćfisreglur, ađ íslensk stjórnvöld hafi ekki nú ţegar krafist frávísunar málsins frá ESA

ESA sendi 26. maí áminningarbréf til Íslands vegna Icesave. Ţar er komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Ísland sé skuldbundiđ til ađ tryggja greiđslu á lágmarkstryggingu í samrćmi viđ tilskipun um innstćđutryggingar til breskra og hollenskra sparifjáreigenda. Íslenskum yfirvöldum var veittur tveggja mánađa frestur til ađ svara áminningarbréfinu eđa til 26. júlí.

Ţegar Per Sanderud rćddi ţetta mál hér á landi á fundum og í fjölmiđlum í síđustu viku, kom hvarvetna fram, ađ hann teldi málstađ Íslands á ţann veg, ađ ekkert fengi breytt niđurstöđu ESA. Máliđ er á umsagnarstigi gagnvart ESA og er beđiđ svara íslenskra stjórnvalda. Á ţađ er bent af viđmćlendum Evrópuvaktarinnar, ađ međ orđum sínum hafi Sanderud rýrt svo stöđu ESA sem óhlutdrćgs eftirlitsađila í málinu, ađ ekki sé unnt ađ halda ţví áfram á ţeim vettvangi. Beri íslenskum stjórnvöldum ađ krefjast frávísunar á málinu, á međan Sanderud stjórni ESA.

Sverrir Haukur Gunnlaugsson, stjórnarmađur af hálfu Íslands í ESA, sagđi sig frá međferđ Icesave-málsins hjá stofnuninni. Taldi hann sig vanhćfan vegna afskipta sinna af Icesave, á međan hann gegndi embćtti sendiherra Íslands í London. Tekur Bjarnveig Eiríksdóttir, lögfrćđingur, sćti Sverris Hauks, ţegar stjórn ESA fjallar um Icesave, en hún stundar lögfrćđistörf hér á landi. Sverrir Haukur er búsettur í Brussel.

Til marks um eindregna afstöđu Pers Sanderuds í Icesavemálinu fara hér ummćli hans í Fréttablađinu 25. júní:

„Ţađ er ljóst ađ allt veltur á ţví hvort Íslendingar endurgreiđi ţessar

20.000 evrur á hvern innlánsreikning. Fari svo erum viđ reiđubúin

ađ láta máliđ niđur falla,“ segir Per Sanderud, forseti ESA.

Íslensk stjórnvöld hafa frest til 26. júli ađ svara áliti ESA. Ef ţau fallast ekki á álit stofnunarinnar verđur máliđ sent til EFTA dómstólsins til úrskurđar, en hvađa ţýđingu hefur ţađ?

„Fari ţetta fyrir dómstólinn mun hann stađfesta ađ Íslendingum beri ađ borga ţessar 20.000 evrur og dómstóllinn mun fylgja ţví eftir“ segir Sanderud.

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS