Mánudagurinn 10. ágúst 2020

Mannréttindadómstóllinn: Ekki skylda ađ lögleiđa hjónaband samkynhneigđra


30. júní 2010 klukkan 14:25

Mannréttindadómstóll Evrópu birti föstudaginn 25. júní dóm ţess efnis, ađ engu Evrópuríki sé skylt ađ heimila hjónaband einstaklinga af sama kyni.

Dómhús mannréttindadómstólsins í Strassborg.

Sambýlismennirnir Horst Schalk og Johann Kopf vildu ganga í hjónaband í Vín áriđ 2002. Ţeim var neitađ um ţađ, ţar sem austurrísk lög viđurkenndu ekki hjónaband einstaklinga af sama kyni. Ţeir kćrđu máliđ fyrir mannréttindadómstólnum í Strassborg á ţeirri forsendu, ađ lögin mismunuđu fólki, ţegar um vćri ađ rćđa rétt til fjölskyldu samkvćmt 8. gr. mannréttindasáttmálans í ljósi 14. gr. hans um bann viđ ţví ađ fara manngreinarálit vegna kynferđi. Ţá var einnig vísađ til réttar karla og kvenna á hjúskaparaldri til ađ ganga í hjónaband og stofna fjölskyldu samkvćmt 12.gr sáttmálans.

Dómstóllinn segir, ađ ţađ sé á valdi hvers einstaks ađildarríkis mannréttindasáttmálans ađ setja lög um hjónaband. Ekki sé rétt ađ líta á hjónabandiđ sem mannréttindi heldur sé inntak ţess ákveđiđ í hverju ríki fyrir sig. Ţađ séu mismunandi viđhorf í ţessu efni innan einstakra landa og 12. greinin mćli fyrir um ađ landslög ráđi. Ţegar fjallađ var um 14. gr. sáttmálans í tengslum viđ 8. gr. hans féllu atkvćđi ţannig ađ fjórir dómarar töldu túlkun á sáttmálanum ekki binda hendur austurrískra stjórnvalda en ţrír töldu, ađ svo vćri.

Í frásögn af niđurstöđu dómstólsins á vefsíđunni Europaportalen er haft eftir Hans Ytterberg í Svíţjóđa, ađ sjö af 47 ađildarríkjum Evrópuráđsins viđurkenni hjónaband einstaklinga af sama kyni og ekki hefđi veriđ unnt fyrir mannréttindadómstólinn ađ ganga gegn löggjöf í 40 ađildarríkjum.

Í frétt sćnsku vefsíđunnar af dóminum er ţess getiđ, ađ sl. sunnudag hafi ný lög um hjónaband samkynhneigđra gengiđ í gildi á Íslandi og ţá hafi Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, og Jónína Leósdóttir gengiđ í hjónaband.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS