Föstudagurinn 3. júlí 2020

Washington-Peking-London: minni vöxtur-aukin verđbólga-samdráttur


11. ágúst 2010 klukkan 09:21

Í Washington, Peking og London er bođskapurinn sá sami í gćr og í dag-minni vöxtur og vaxandi hćtta á nýjum samdrćtti. Ţetta kemur fram í helztu dagblöđum beggja vegna Atlantshafsins í dag. Nýjar tölur sýna, ađ ţađ dregur úr framleiđsluaukningu í Kína, smásöluaukning minnkar, fjárfestingar minnka, útlán banka dragast saman og áđur hefur komiđ fram, ađ innflutningur til Kína minnkar. Allt er ţetta árangur af ţeirri viđleitni kínverskra stjórnvalda á undanförnum mánuđum ađ stíga á bremsu efnahagslífsins og koma böndum á ţađ, sem New York Times kallar í morgun „manísk“ einkenni efnahagslífsins.

Hins vegar heldur útflutningur Kínverja áfram ađ aukast á sama tíma og innflutningur minnkar og getur valdiđ spennu í samskiptum viđ önnur ríki eins og Bandaríkin. Ţau flytja mikiđ inn af vörum frá Kína en atvinnuleysi er mikiđ ţar í landi eins og komiđ hefur fram og ţess vegna veldur ţessi ţróun í Kína óánćgju ţar. Bandaríkjamenn halda ţví međ öđrum orđum fram, ađ međ minni innflutningi og meiri útflutningi flytji Kínverjar atvinnuleysi út til annarra landa ţar á međal Bandaríkjanna.

Kínversk stjórnvöld hafa áhyggjur af aukinni verđbólgu, sem mćldist 3,3% í júlí. Ţar í landi telja stjórnvöld, ađ aukin verđbólga geti leitt til ţjóđfélagsóeirđa.

Bandaríski Seđlabankinn viđurkenndi í gćr, ađ nú ríkti minni bjartsýni ţar á bć um ađ bandarískt efnahagslíf vćri komiđ á breiđu brautina. Ţess vegna tók bankinn ákvörđun um ađ halda stýrivöxtum óbreyttum, en ţeir eru nálćgt núlli. Jafnframt var ákveđiđ ađ halda áfram ađ kaupa ríkisskuldabréf og nota ţá peninga, sem koma inn vegna skuldabréfaeignar bankans til ţess ađ kaupa ný bréf, sem ekki stóđ til. Ţetta er eitt af fáum ráđum, sem bankinn á eftir til ţess ađ ýta undir hagvöxt, ţ.e. ađ tryggja ađ nćgilegt fjármagn sé í umferđ. Bankinn mun kaupa slík bréf fyrir um 10 milljarđa á mánuđi.

Í Bretlandi er búist viđ ađ Mervyn King Englandsbankastjóri viđurkenni í dag, ađ verđbólga verđi meiri á nćstu misserum en áđur var áćtlađ og vöxtur minni.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS