Ţriđjudagurinn 17. september 2019

Búist til fjárlagastríđs í Brussel - ESB stofnunum ber ađ spara


12. ágúst 2010 klukkan 20:06

Í Brussel búa ESB-embćttismenn sig undir átök ađ loknum sumarleyfum um fjárveitingar á árinu 2011, innan sjö ára fjárlagaramma ESB, sem gildir út áriđ 2013. Af hálfu framkvćmdastjórnar ESB er taliđ, ađ ekki verđi unnt ađ koma til móts viđ óskir um minni útgjöld einstakra ESB-ríkja til hinna sameiginlegu fjárlaga nema međ nýrri tekjuöflun, niđurfellingu ađildargjaldafaslátta eđa niđurskurđi á styrkjum til landbúnađar – og byggđamála.

Janusz Lewandowski, fjármálastjóri í framkvæmdastjórn ESB.

Ađildarríki leggja hart ađ Janusz Lewandowski, fjármálastjóra framkvćmdastjórnar ESB, ađ minnka framlög ESB-ríkjanna í heild um 30 til 40 milljarđi evra til hinna sameiginlegu fjárlaga. Hann hefur hreyft ýmsum hugmyndum um, hvernig unnt sé ađ bregđast viđ ţessum óskum, en samt halda heilarútgjöldum samkvćmt ESB-fjárlögunum í kringum 140 milljarđa evra, eđa rétt rúmlega um eitt af hundrađi heildar landsframleiđslu ESB-ríkjanna.

Um leiđ og lögđ er lokahönd á tillögur, sem verđa kynntar ríkisstjórnum ESB-ríkjanna og ESB-ţinginu í nćsta mánuđi, reynir Lewandowski jafnframt ađ ná samkomulagi um rótttćkar breytingar á tekjuhliđ fjárlaga ESB á gildistíma nćstu langtímafjárlaga, 2014 til 2020.

Hann segir, ađ ESB-skattheimta í öllum ađildarríkjum sé „kostur“. Samstarfsmenn hans segja, ađ ţetta sé ekki forgangsmál fjáralagastjórans. Hann sé hins vegar ađ bregđast viđ ţrýstingi frá ESB-ţinginu, sem vilji ábyrga fjárlagagerđ, en áhrif ţess séu meiri en áđur.

Bretar, Frakkar og Ţjóđverjar hafa lýst andstöđu viđ ESB-skatta, sem Pierre Lellouche, Evrópuráđherra Frakka, segir, ađ tillögur um ţá séu „einstaklega illa tímasettar“ og slík skattheimta „mundi leiđa til ţess, ađ fullveldi ríkja yrđi stórlega skert.“

James Sassoon, fjárlagaráđherra Breta, sagđi, ađ skattheimta vćri á valdsviđi einstakra ríkja til ákvörđunar á heimavelli. Breska stjórnin mundi beita neitunarvaldi gegn hvers kyns ESB-sköttum.

Jose Luis Rodriguez Zapatero, forsćtisráđherra Spánar, telur hins vegar ađ skođa eigi ESB-skattahugmyndina nánar, ef hún „styrki“ ESB. Melchior Wathelet, fjármálaráđherra Belga, segir núverandi skipan mála „óheilbrigđa“.

„Mér sýnist ýmislegt benda til ţess, ađ ţađ sé unnt vegna almenningsálitsins ađ verja skatt á fjármálafćrslur eđa annars konar skatt á fjármálakerfiđ. Ţađ kynni jafnvel ađ verđa til vinsćlda falliđ,“ sagđi Lewandowski viđ pólsku fréttastofuna PAP fyrr í vikunni. Hann sagđi, ađ fjármálaráđherrarnir segđu sér ađ halda áfram ađ leita, kannski kćmi eitthvađ í ljós, sem gerđi kleift ađ lćkka framlög einstakra ríkja. Tćkist ţađ ekki, yrđi um langvinnar viđrćđur ađ rćđa í haust viđ fulltrúa frá París, Berlín og London auk annarra.

Samhliđa ţví sem Lewandowski rćđir um skatta á bankafćrslur, er hann ađ kanna beint gjald á íbúa ESB-landanna, skatt á flugferđir og á hagnađ af sölu á mengunarkvótum. Međ ţessu vill hann hafa frumkvćđi en tillagna ESB-ţingsins er ađ vćnta í október.

Í umrćđunum um fjárlagagerđina kemur fleira til álita, eins og afnám ađildargjalda-afsláttarins, sem Bretar, Danir og Ţjóđverjar njóta, niđurskurđur á styrkjum til landbúnađar og byggđastyrkjum, en landbúnađar- og byggđastyrkir eru um 40% af fjárlögum ESB.

Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, hefur sagt, ađ hann mundi frekar skapa „krísu í Evrópu“ en samţykkja niđurskurđ á ESB-útgjöldum til landbúnađarmála.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS