Föstudagurinn 7. október 2022

Hveiti hefur hćkkađ um 70% frá júní


23. september 2010 klukkan 08:44

Verđ á hveiti hefur hćkkađ um 70% frá ţví í júní og stendur nú í 7,30 dollurum á einingu Enn hefur ţađ ţó ekki náđ ţví stigi, sem gerđist um skeiđ á árinu 2008, ţegar verđiđ fór í 13 dollara á einingu.

Kartöfluframleiđsla Rússa hefur minnkađ um helming og hveitiframleiđsla ţeirra verđur um 60 milljónir tonna í ár en innanlands neyzla í Rússlandi er um 75 milljónir tonna. Rússar eiga varabirgđir upp á 9,5 milljónir tonna en taliđ er ađ ţeir verđi ađ flytja inn hveiti á nćsta ári. Til ţess ađ mćta ţessu ástandi hafa Rússar sett útflutningsbann á hveiti ţangađ til síđari hluta árs 2011.

Taliđ er ađ skortur á korni kunni ađ vera í ađsigi. Kornbirgđir hafa ekki veriđ minni í nćr 40 ár og er taliđ ađ ţćr nemi nú um 13% af ársnotkun. Verđ á korni hefur hćkkađ um 40% frá ţví í júní. Framan af var taliđ ađ ástćđan vćri léleg uppskera í Bandaríkjunum vegna óhagstćđs veđurfars en nú hefur veriđ upplýst ađ Kínverjar fluttu inn 432 ţúsund tonn af korni í ágústmánuđi, sem hefur leitt til verđhćkkunar.

Ástćđan fyrir miklum innflutningi Kínverja á korni er ekki uppskerubrestur í Kína eins og gerđist 1994 heldur sú, ađ neyzluvenjur Kínverja eru ađ breytast međ vaxandi velmegun. Ţeir borđa nú meira af kjöti. Um 70% af notkun ţeirra á korni fer í skepnufóđur. Ţađ tekur 7 kíló af fóđri ađ framleiđa 1 kíló af nautakjöti.

Sumir sérfrćđingar telja ađ verđhćkkanir á korni og á gulli séu vísbending um aukna verđbólgu á heimsvísu, sem megi ađ auki rekja til ţess ađ stjórnvöld í Bandaríkjunum og Evrópu hafi veitt miklu lausafé inn á fjármálamarkađi.

Á móti kemur hins vegar ađ verđ á hráolíu er ekki nema 75 dollarar á tunnu, sem er helmingur ţess, sem verđiđ komst upp í 2008. Verđ á gasi hefur einnig lćkkađ. Kopar hefur hćkkađ í verđi en ađrir málmar lćkkađ. Hćkkun á verđi gulls er rakin til vantrúar stjórnvalda í Asíu á dollar og evru. Um ţetta var fjallađ í Daily Telegraph í gćr.

Í Morgunblađinu í dag kemur fram, ađ Myllan hefur tilkynnt um verulega hćkkun á brauđi vegna hćkkunar á hveiti.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS