Sunnudagurinn 31. maí 2020

ESB vill láta af hendi tvö sćti í stjórn AGS-ekki nóg segja ađrir


3. október 2010 klukkan 08:14

Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.

Evrópusambandsríkin eru tilbúin til ađ láta af hendi tvö af ţeim átta sćtum, sem ţau ráđa yfir í stjórn Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins ađ ţví er fram kemur í Wall Street Journal nú um helgina. Ný efnahagsveldi á borđ viđ Kína, Brazilíu, Indland og Tyrkland hafa gert kröfu um breytingu á stjórn sjóđsins en ţar eru samtals 24 fulltrúar í stjórn. Núverandi samsetning stjórnar endurspeglar valdahlutföllin í heiminum eins og ţau voru í lok stríđsins 1945.

Bandaríkjamenn styđja kröfu ríkjanna um breytingar en hin gömlu veldi í Evrópu hafa ţybbast viđ. Nú er stefnt ađ ţví ađ ná niđurstöđu á fundi leiđtoga G-20 ríkjanna í nóvember. Bandaríkin telja, ađ međ slíkri breytingu séu hin nýju efnahagsveldi líklegri til ađ taka fullan ţátt í ađgerđum í efnahagsmálum, sem séu nauđsynlegar á heimsvísu. Geithner, fjármálaráđherra Bandaríkjanna hefur sagt ađ fulltrúatala Evrópuríkjanna sé ekki í neinu samrćmi viđ ţá stöđu, sem ţau hafa nú í alţjóđlegum efnahagsmálum.

Sumir sérfrćđingar telja ađ međ tillögu sinni um ađ láta af hendi tvö sćti hafi Evrópuríkin ekki gengiđ nćgilega langt til móts viđ kröfur hinna nýju efnahagsvelda.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS