Fimmtudagurinn 6. ágúst 2020

ESB fellur frá málsókn á hendur Frökkum fyrir brottvísun Sígauna


20. október 2010 klukkan 09:50

Framkvćmdastjórn ESB hefur afturkallađ hótun sína um málaferli gegn frönskum stjórnvöldum međ ţeim orđum, ađ ţau hafi svarađ athugasemdum hennar vegna brottvísun Sígauna á „jákvćđan hátt“.

Framkvćmdastjórnin segir, ađ hún munu „ađ svo stöddu ekki stofna til málsóknar gegn Frakklandi.“

Frakkar hafa heitiđ ţví ađ innleiđa tilskipun ESB frá 2004 um frjálsa för, ađ sögn framkvćmdastjórnarinnar.

Vivian Reding, dómsmálastjóri ESB, gagnrýndi Frakka harđlega fyrir brottvísanirnar á dögunum og krafist sannana fyrir ţví, ađ frönsk yfirvöld beindu ekki spjótum sínum sérstaklega ađ Sígaunum vegna uppruna ţeirra. Krafđist hún ţess, ađ Frakkar fćru ađ ákvćđum ESB-tilskipunarinnar. Hún líkti ađgerđum frönsku lögreglunnar gegn meira en 1.000 brottvísuđum Sígaunum frá Rúmeníu og Búlgaríu viđ brottflutning fólks í síđari heimsstyrjöldinni.

Bernard Valero, talsmađur franska utanríkisráđuneytisins, sagđi í París föstudaginn 15. október, ađ stjórnvöld mundu beita sér fyrir ţví ađ setja nokkur ákvćđi tilskipunarinnar í frönsk lög.

Ţann dag rann út frestur, sem Reding hafđi gefiđ Frökkum til ađ gera framkvćmdastjórninni grein fyrir ţví, hvernig ţeir ćtluđu ađ innleiđa tilskipunina frá 2004,

Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, segir, ađ Frakkar hafi fullan rétt til ađ vísa erlendum Sígaunum úr landi, enda séu ţeir atvinnulausir og geti ekki séđ sér farborđa. Hann hefur einni lýst búđum ţeirra sem gróđrarstíu fyrir vćndi, mansal og barnaţrćlkun.

Vivian Reding sagđi ţriđjudaginn 19. október, ađ Frakkar hefđu svarađ tilmćlum framkvćmdastjórnarinnar jákvćtt, uppbyggilega og innan settra tímamarka. Ţá hefđu ţeir kynnt viđunandi áćtlun um innleiđingu tilskipunar ESB snemma árs 2011. Frakkar hefđu ţví gert ţađ, sem framkvćmdastjórnin vildi. Ţetta sannađi enn á ný góđa starfshćtti Evrópusambandsins sem samfélags, ţar sem menn hefđu lög og rétt í hávegum.

Samkvćmt reglum ESB mega ríki brottvísa ESB-borgurum og borgurum ríkja utan ESB, sem taldir eru ógna almannaöryggi eđa leggjast of ţungt á velferđarkerfi ríkisins. Hins vegar ber ađ skođa mál hvers og eins sérstaklega en ekki leggjast gegn hópi manna vegna ţjóđernis ţeirra.

Heimild: BBC

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS