Miđvikudagurinn 8. júlí 2020

Kínverjar takmarka álframleiđslu - álverđ hćkkar í London


25. október 2010 klukkan 17:05

Chinalco, stćrsti álframleiđandi í Kína, hefur ákveđiđ ađ loka nokkrum álverksmiđjum, ađ ţví er fréttir frá Kína hermdu föstudaginn 22. október og sagt er frá í The Daily Telegraph 25. október. Fyrirtćkiđ framleiđir um fjórđung af öllu áli, sem verđur til í Kína.

Höfuðstöðvar Chinalco í Peking

Lokun verksmiđjanna stafar ekki af offramleiđslu eđa mikilli birgđasöfnun á heimsvísu heldur má rekja hana til orkuskorts í Kína.

Wan Ling, málm-ráđgjafi hjá CRU International, sagđi Bloomberg 22. október, ađ Chinalco hefđi hćtt um 400.000 lesta framleiđslu, sem vćri um 10% af heildarframleiđslugetu fyrirtćkisins. Taliđ er, ađ um tímabunda lokun sé ađ rćđa.

Elleftu „fimm-ára-áćtlun“ Kína lýkur í lok ţessa árs. Samkvćmt ţessum áćtlunum ber ađ uppfylla sérgreind markmiđ fyrir orkunýtingu, mengun og íbúafjölda, svo ađ dćmi séu nefnd. Lokun álveranna auđveldar ríkisstjórninni ađ ná ţessum markmiđum.

Orkugjaldskrár hćkka í Kína og sum álver ţurfa ađ sćta allt ađ 100% hćkkun á rafmagni frá og međ júní á ţessu ári. Međ ţessu er međal annars leitast viđ ađ setja framleiđslu ţeirra skorđur.

Í The Daily Telegraph er bent á, ađ lokun á verksmiđjum leiđi ađ jafnađi til hćkkunar á ţví, sem framleitt hefur veriđ í ţeim. Ţetta hafi gerst viđ lokun álveranna í Kína. Álverđ hafi hćkkađ á markađi í London um 26% frá ţví ađ ţađ var lćgst í júní í 2.300 dollara tonniđ (258. 000 ISK), en verđiđ er enn ţá lćgra en ţegar ţađ varđ hćst í apríl 2.439 dollarar.

Málmbirgđastöđ Kína (China's State Bureau of Material Reserve) ćtlar ađ reyna ađ halda aftur af frekari hćkkun á álverđi međ ţví selja 96.000 tonn af varabirgđum sínum á opinberu uppbođi 1. og 2. nóvember.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS