Fimmtudagurinn 29. október 2020

Forseti leiđtogaráđs ESB: Líf ESB hangir á evrunni


16. nóvember 2010 klukkan 19:00

Fjármálaráđherrar evru-landanna komu saman síđdegis 16. nóvember í Brussel til ađ rćđa viđkvćma framtíđarstöđu evrunnar. Stađa írska bankakerfisins og skuldir írska ríkisins hafa skapađ mikla spennu á fjármálamörkuđum. Ávöxtunarkrafa á lán til Írlands hefur stórhćkkađ og óttast er ađ hćkkun lánakostnađar breiđist út um evrusvćđiđ.

Herman Van Rompuy, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi í tilefni af fundum fjármálaráđherra ESB-ríkjanna 16. nóvember, ađ allir yrđu ađ leggja hart ađ sér til ađ tryggja framtíđ evrunnar, ef evru-svćđiđ liđi undir lok myndi ESB fara sömu leiđ.

Í franska blađinu Le Monde er haft eftir Olli Rehn, efnahagsmálastjóra ESB, ađ menn ćttu ekki ađ stunda „hrćđsluáróđur“ (alarmisme). Hann sagđi: „Máliđ snýst ekki um hvort evran lifi, heldur um mjög alvarlega stöđu bankanna á Írlandi.“ Hann lét ekki á sér heyra ađ sögn blađsins ađ nú stćđi fyrir dyrum ađ veita Írum fjárhagslegan stuđning, „Skuldir írska ríkissjóđsins eru vel fjármagnađar fram á mitt nćsta ár,“ sagđi Olli Rehn.

Ţessi ummćli eiga samhljóm í ţví sem Brian Cowen, forsćtisráđherra Írlands, segir. Hann endurtók enn einu sinni 16. nóvember, ađ ríkisstjórn sín hefđi ekki óskađ eftir ađstođ frá ESB. Írska ríkiđ sé fjármagnađ fram á mitt ár 2011, einkum vegna fjögurra ára áćtlunar ríkisstjórnarinnar um niđurskurđ í ríkisútgjöldum sem kynnt verđur í vikunni eftir 22. nóvember.

Le Monde segir ađ írska ríkisstjórnin neiti um ţessar mundir ađ ţiggja fjárhagslega ađstođ frá öđrum, ţví ađ hún telji sig hafa endurfjármagnađ ríkissjóđshallann og vilji komast hjá íhlutun annarra sem meta mćtti sem skerđingu á fullveldi landsins.

Blađiđ segir jafnframt ađ Brian Cowen hafi stađfest ađ fjármálaráđherrar evru-svćđisins verđi ađ móta nýjar leiđir á yfirţjóđlegu stigi til ađ takast á viđ hina háu ávöxtunarkröfu gagnvart evru-ríkjum. „Peningar kosta einfaldlega of mikiđ... Ţađ verđur ađ finna nýjar ađferđir innan evru-svćđisins til ađ takast á viđ ţennan vanda og um ţađ snúast einmitt viđrćđurnar sem nú standa yfir međ ţátttöku Brians Lenihans, fjármálaráđherra Írlands.“

Ríkissjóđshallinn á Írlandi nemur 32% af ţjóđarframleiđslu á árinu 2010 vegna hins mikla kostnađar ríkisins viđ bjarga helstu bönkum landsins. Vegna ţessa hefur ávöxtunarkrafa á hendur írska ríkinu stórhćkkađ.

Fernando Teixeira dos Santos, fjármálaráđherra Portúgals, beindi ţví óbeint til Íra mánudaginn 15. nóvember, ađ ţeir óskuđu eftir ađstođ annarra til ađ róa markađina. Ewald Nowotny, einn bankastjóra Seđlabanka Evrópu, sagđi ađ ESB vildi „góđa og skjóta lausn á vanda Írlands, svo ađ stađan ţar ylli ekki vanda annars stađar“.

Le Monde hefur eftir heimildarmönnum sínum í ráđherraráđi og framkvćmdastjórn ESB ađ á fundi fjármálaráđherra ESB/EFTA landanna (Ecofin) í Brussel ţessa dagana verđi ekki tekin ákvörđun um hugsanlega fjárhagsađstođ viđ Íra.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS