Laugardagurinn 16. október 2021

Fjárlagadeilur ógna utanríkis­ţjónustu ESB


29. nóvember 2010 klukkan 10:01

Deilur um fjárlög Evrópusambandsins fyrir áriđ 2011 kunna ađ setja strik í reikninginn fyrir utanríkisţjónustu sambandsins (European External Action Service (EEAS)) sem tekur formlega til starfa 1. desember nk., réttu ári eftir ađ Lissabon-sáttmálinn, grunnsáttmáli ESB, tók gildi.

Catherine Ashton

Hinn 1. janúar 2011 eiga 1.525 embćttismenn ađ flytjast frá framkvćmdastjórn ESB og öđrum stofnunum ESB til utanríkisţjónustunnar, sem lýtur forystu Ashton, barónessu, utanríkisráđherra ESB. Ţessi breyting getur ţó ađeins orđiđ ef ESB-ţingiđ og ríkisstjórnir ESB-ríkjanna ná samkomulagi um fjárlög nćsta árs fyrir jól.

Náist ţetta samkomulag ekki sitja embćttismenn ESB áfram í núverandi stöđum sínum og utanríkisţjónustan tekur ekki til starfa. Rekstrakostnađur ţjónustunnar er talinn verđa um 74 milljarđa ISK áriđ 2011 en verđi 1460 milljarđar ISK áriđ 2013.

Í breskum blöđum er bent á ađ ţađ kosti nćstum fjórum sinnum meira ađ halda úti utanríkisţjónustu ESB en bresku utanríkisţjónustunni. Hjá ESB séu ađ minnsta kosti 110 embćttismenn međ hćrri laun en William Hague, utanríkisráđherra Breta.

Breska ríkisstjórnin hefur stađiđ gegn hćkkunum á fjárlögum ESB á nćsta ári, sama ár og ríkisstjórnir ađildarríkjanna neyđast til ađ skera niđur útgjöld sín. Janusz Lewandowski, fjármálastjóri ESB, segir, ađ án hćkkunar á fjárlögunum verđi engin utanríkisţjónusta.

David Cameron, forsćtisráđherra Breta, hefur samţykkt 2,9% hćkkun á ESB-fjárlögunum. Samkomulag um efni laganna hefur hins vegar strandađ á ţví, ađ framkvćmdastjórn ESB krefst ţess ađ komiđ verđi á fót 528 milljarđa ISK varasjóđi, svo ađ hún geti ráđstafađ fé ađ eigin vild til ţeirra verkefna, sem hún telur brýnust. Bretar vilja ekki samţykka ţessa tilhögun.

Heimild: The Daily Telegraph

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS