Laugardagurinn 8. ágúst 2020

Bandaríkin ađ verđa sósíalískt velferđarríki?


9. janúar 2011 klukkan 06:18

Dambisa Moyo er 41 árs gamall hagfrćđingur, fćdd í Zambíu, menntuđ í Bandaríkjunum, hefur unniđ hjá Goldman Sachs og er talin ein áhrifamesta konan í brezku viđskiptalífi vegna setu í stjórnum nokkurra stórra fyrirtćkja. Hún er ađ gefa út bók, ţar sem hún spáir ţví ađ Bandaríkin verđi sósíalískt velferđarríki síđar á öldinni, ef erfiđar ákvarđanir í efnahagsmálum verđi ekki teknar nú. Frá ţessu er sagt í Sunday Telegraph í dag.

Í bók sinni lýsir hún ţeirri skođun, ađ kínverksi gjaldmiđillinn, júan, muni taka viđ af dollar, sem lykill gjaldmiđill í heimsviđskiptum, ţegar Kína fari fram úr Bandaríkjunum í landsframleiđslu. Bandaríkin og önnur vestrćn ríki fćrist niđur í annan flokk efnahagsvelda og samkeppnin verđi á milli ţeirra og allra annarra ríkja.

Moyo telur, ađ vestrćn ríki séu svo upptekin viđ ađ leysa ađkallandi vanda ađ ţau horfi ekki á hina stćrri mynd í efnahagsmálum heimsins og hugsi ekki um ađ lagfćra ţau kerfisvandamál, sem orđiđ hafi til á síđustu 50 árum.

Moyo telur ađ Vesturlönd hafi ekki efni á ţví, sem ţau leyfa sér nú. Lífeyriskerfi Vesturlanda sé í raun eitt allsherjar Ponzi-kerfi, sem ţessi ríki geti ekki stađiđ undir til framtíđar.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS