Miđvikudagurinn 29. júní 2022

Mandelson lávarđur ekki á flćđiskeri staddur


19. janúar 2011 klukkan 17:55

Mandelson lávarđur (Peter Mandelson), fyrrverandi ráđherra í Bretlandi og framkvćmdarstjórnarmađur ESB, verđur líklega ráđinn ráđgjafi hjá Lazard-fjárfestingarbankanum á nćstunni.

Peter Mandelson

Ţess er getiđ í breskum fjölmiđlum 19. janúar ađ ekki sé vitađ um launakjör hans hjá Lazard en hitt sé ljóst ađ hann sé ekki á flćđiskeri staddur, ţví ađ um ţessar mundir séu árstekjur hans meiri en 205.000 pund, 38 milljónir ísl. kr. Ţćr séu nú orđnar svo háar ađ hann eigi ekki lengur rétt á hagstćđum biđlaunum fyrrverandi framkvćmdastjórnarmanns ESB.

Ţótt Mandelson hafi horfiđ frá störfum í framkvćmdastjórn ESB fyrir rúmum tveimur árum fékk hann ţar til nú 103.465 pund á ári, 19 m.ísl.kr., 8.622 pund á mánuđ, 1,6 m. ísl.kr. í biđlaun frá ESB. Ţessar greiđslur falla nú niđur. Almennt eru biđlaun greidd í ţrjú ár til fyrrverandi framkvćmdarstjórnarmanna ESB.

Af biđlaunum frá ESB er ađeins greiddur 26% skattur og lögđust ţau ofan á ráđherralaun Mandelsons ţegar hann settist í bresku ríkisstjórnina en fyrir ráđherrastarfiđ fékk 108. 253 pund á ári, rúmar 20 m. ísl. kr.. Varđ hann ţví einn hćstlaunađi stjórnmálamađur Bretlands.

Eftir ađ Mandelson lét af ráđherraembćtti fékk hann biđlaun breskra ráđherra í ţrjá mánuđi, alls 27.000 pund um fimm milljónir ísl. kr..

Ţótt Mandelson hafi veriđ innan viđ fjögur ár í Brussel fćr hann árleg vísitölutryggđ eftirlaun sem nema 31.000 pundi á ári, tćpum sex milljónum ísl. króna, ţegar hann verđur 65 ára, hann er nú 57 ára.

Heimild: Thisismoney.co.uk.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS