Laugardagurinn 28. maí 2022

Martin Wolf: Aukiđ regluverk-lćkkun skulda afleiđing fjármálakreppu


2. febrúar 2011 klukkan 11:18

Martin Wolf, einn helzti sérfrćđingur Financial Times í efnahagsmálum og fjármálum, skrifar hugleiđingar í blađ sitt í framhaldi af umrćđum í Davos um hvađ hafi breytzt í kjölfar fjármálakreppunnar. Eitt af ţví segir hann vera ađ tími stöđugt aukins frjálsrćđis í viđskiptum (deregulation) sé liđinn. Ţetta eigi sérstaklega viđ um bankana og önnur fjármálafyrirtćki. Ţriggja áratuga ţróun í átt til afnáms margvíslegra reglna og takmarkana sé komin á leiđarenda, ţó ekki án nokkurs andófs. Nú sé stefnt í hina áttina.

Fjármálakreppan hafi líka leitt til breyttra viđhorfa gagnvart skuldsetningu einkaađila. Nú sé stefnan sú ađ lćkka skuldir og ólíklegt sé ađ breyting verđi á ţví.

Fjármálakreppan hafi undirstrikađ vandamálin sem tengjast ójafnvćgi í heimsviđskiptum og vandamál evrusvćđisins. Hún hafi breytt afstöđu fólks í heiminum til Vesturlanda og Bandaríkjanna sérstaklega. Asíuríkin sýni Bandaríkjunum ekki sömu virđingu og áđur.

Wolf segir, ađ ţótt umrćđur í Davos hafi einkennzt af bjartsýni hafi efasemdir fylgt ţeirri bjartsýni.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS