Miđvikudagurinn 7. desember 2022

Ráđgjafi ESB-dómstólsins brýtur upp einkarétt á íţróttaefni í sjónvarpi


4. febrúar 2011 klukkan 10:45

Íbúar í ESB/EES-löndum eiga ađ geta notađ erlenda sjónvarpshnetti til ađ horfa á knattspyrnu ađ mati ađalráđgjafa ESB-dómstólsins. Sýningarrétt má ekki binda viđ einstök svćđi.

Juliane Kokott

Juliane Kokott, höfđuráđgjafi ESB-dómstólsins, gaf fimmtudaginn 3. febrúar ráđgefandi álit sem ađ mati sérfrćđinga kann ađ hafa víđtćk áhrif á miđlun og sölu réttar til útsendinga á efni frá íţróttakappleikjum í Evrópu, ef ESB-dómstóllinn fer ađ ráđi Kokotts innan fárra mánađa eins og yfirleitt gerist ađ mati vefsíđunnar EUobserver.com.

Álitsgjöfin snertir máliđ English Premier League gegn Karen Murphy, sem rekur Red,White and Blue bjórstofuna í Portsmouth, Englandi.

Sjónvarpsstöđvarnar Sky og ESPN eiga ný sýningarrétt á knattspyrnu í meistaradeildinni í Bretlandi en Murphy notar myndilyklakort frá Grikklandi til ađ sýna leiki í deildinni í bjórstofu og greiđir mun minna fyrir kortin en ef hún skipti viđ Sky eđa ESPN.

English Premier League selur sjónvarpsréttindi vegna leikja til Evrópulanda á ţeim grunni ađ hver rétthafi hafi einkarétt á ákveđnu svćđi. Er ţetta gert til ađ hagnast sem mest á sjónvarpsréttinum. Á ţeirri forsendu telur fyrirtćkiđ ađ Murphy sé óheimilt ađ kaupa efni frá Grikklandi til sýningar í Englandi. Lögfrćđilegi ráđgjafinn túlkar hins vegar ađ reglur ESB/EES um sameiginlegan innri markađ veitingakonunni í vil.

„Einkaréttarsamningur vegna sýninga frá knattspyrnuleikjum brýtur í bága viđ lög Evrópusambandsins,“ segir ráđgjafinn í áliti sínu. Hún segir ađ ekki sé dregiđ úr fjárhagslegum afrakstri af sjónvarpsréttindunum međ ţví ađ nota erlend myndlyklakort, ţar sem uppsett verđ hafi veriđ greitt fyrir kortin. Ţótt ţetta verđ sé lćgra en á breskum myndlyklakortum, verđi ađ hafa í huga ađ ekki sé fyrir hendi neinn sérstakur réttur til ađ haga gjaldtöku međ ólíkum hćtti eftir löndum.

Af hálfu Premier League-fyrirtćkisins er ţví haldiđ fram ađ álit ráđgjafans sé ekki í samrćmi viđ fordćmi um túlkun á ESB-rétti. Vilji framkvćmdastjórn Evrópu koma á sameiginlegu leyfakerfi fyrir sjónvarpsréttindi vegna íţrótta, kvikmynda og tónlistar verđi ađ efna til samráđs um efni slíkra reglna og fara ađ eđlilegum stjórnsýsluháttum, áđur en lög verđi sett um ţetta efni. ESB-dómstóllinn geti ekki breytt núgildandi skipan upp á sitt eindćmi, hlutverk dómaranna sé ađ framfylgja lögum ekki breyta ţeim.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS