Miđvikudagurinn 27. október 2021

Stjórn Túnis hafnar ţví ađ ítalskir lög­reglumenn komi til landsins


14. febrúar 2011 klukkan 13:42

Stjórnvöld í Túnis hafa hafnađ ósk frá Roberto Maroni, innanríkisráđherra Ítalíu, um ađ ítölsk lögregla verđi send til landamćragćslu viđ strönd Túnis til ađ aftra ólögmćtum innflytjendum för yfir Miđjarđarhaf til Ítalíu.

Ríkisstjórn Túnis sagđist fús til samstarfs viđ stjórnvöld annarra landa en hún hafnađi ósk um ađ erlendir lögreglumenn kćmu til Túnis. Lýsti ríkisstjórnin mánudaginn 14. febrúar undrun yfir ósk ítalska ráđherrans og sagđist afdráttarlaust mótmćla hvers kyns íhlutun í innri málefni ríkisins eđa brotum gegn fullveldi ţess.

Franco Frattini, utanríkisráđherra Ítalíu, ćtlar ađ halda til Túnis síđdegis 14. febrúar til viđrćđna viđ Mohamed Ghannouchi, starfandi forsćtisráđherra landsins.

Frá ţví á mánudag hafa um 5.000 flóttamenn komiđ til ítölsku eyjarinnar Lampedusa ađ sögn yfirvalda ţar. Flestir ţeirra eru Túnisbúar sem leita hćlis eftir ađ Ben Ali, forseti, var hrakinn frá völdum.

Catherine Ashton, utanríkisráđherra ESB, sem hélt einnig til Túnis mánudaginn 14. febrúar til viđrćđna viđ ráđherra bráđabirgđastjórnarinnar í landinu. ESB samţykkti sunnudaginn 13. febrúar ađ ađstođa Ítali viđ ađ bregđast viđ „óvenjulegum ţrýstingi“ eftir ađ ítalska ríkisstjórnin sagđi ađ hún glímdi viđ „almennt neyđarástand fólks“ vegna flóttamannanna.

Landamćrastofnun Evrópu, Frontex, ţar sem Ísland er međal ađildarríkja mun leggja Ítölum liđ viđ ađ verja landamćri sín og stöđva flóttafólkiđ. Varđskip héđan og flugvél landhelgisgćslunnar hafa sinnt verkefnum fyrir Frontext á Miđjarđarhafi og undan vesturströnd Afríku.

Á Lampedusa hafa stjórnvöld lítiđ svigrúm til ađ taka á móti fjölda flóttamanna. Ţar hafa gamlar flóttamannabúđir veriđ opnađar til ađ sinna fólkinu sem streymir nú til landsins. Ítölsk yfirvöld flytja fólkiđ eins fljótt eins og kostur er til búđa á Sikile.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS