Miđvikudagurinn 27. janúar 2021

Hernađargeta Rússa mjög takmörkuđ

Gćtu ekki haldiđ uppi tveimur smástríđum á sama tíma


15. febrúar 2011 klukkan 09:36

Vladimir Pútín

Rússar gćtu haldiđ úti takmörkuđu stríđi á einum vígstöđvum viđ vesturlandamćri sín en ekki einu í vestri og öđru í austri á sama tíma ađ ţví er fram kemur í leynilegri greiningu Atlantshafsbandalagsins á hernađargetu Rússlands og sagt var frá í Aftenposten í gćr byggt á gögnum frá Wikileaks.

Í greiningu Atlantshafsbandalagsins kemur fram ađ hernađartćki Rússa séu gömul og úr sér gengin og rússneska herinn skorti mannafla. Hins vegar er bent á ađ Rússar byggi á yfirráđum yfir taktískum kjarnorkuvopnum, sem ţeir mundu beita í svćđisbundnum átökum. Ţessi greining bandalagsins var unnin í nóvember 2009 í kjölfar mikilla herćfinga Rússa í námunda viđ Eystrasaltsríkin. Á ţeim tíma töldu Eystrasaltsríkin ţrjú, Tékkland, Pólland og Rúmenía ađ Atlantshafsbandalagiđ hefđi átt ađ gera athugasemdir viđ ţessar herćfingar. Ítalir lögđu áherzlu á ađ ekki mćtti gera of mikiđ úr ćfingunum. Ţýzkaland komst ađ ţeirri niđurstöđu, ađ Rússar hefđu ekki brotiđ neina samninga og Bandaríkjamenn sögđu ekki neitt.

Euobserver, sem fjallar um máliđ segir, ađ ţessar upplýsingar skađi Pútín í forsetakosningunum í Rússlandi á nćsta ári en hann reyni ađ draga upp ţá mynd af Rússlandi, ađ Rússar séu ađ endurheimta fyrri stöđu sem stórveldi. Vakin er athygli á ţví, ađ takmörkuđ hernađargeta Rússa geti valdiđ vandamálum á landamćrum ţeirra og Kína.

Friđarstofnunin í Stokkhólmi bendir á ađ Rússar hafi á árinu 2009 sett 45 milljarđa evra í herútgjöld og Kína 73 milljarđa evra. Á sama tíma vörđu Bandaríkjamenn 489 milljörđum evra til hernađarmálefna og 80 milljörđum evra til viđbótar í njósnastarfsemi.

Euobserver bendir á ađ á árinu 2006 hafi birtzt grein í Foreign Affairs, ţar sem fram hafi komiđ ađ kjarnorkuvopnabúr Rússa vćri svo gamalt ađ Bandaríkjamenn gćtu auđveldlega eytt ţví í einu höggi.

Nágrannar Rússar svo sem Litháar hafa hins vegar meiri áhyggjur af taktískum kjarnorkuvopnum Rússa. Ţeir búi yfir kjarnorkujarđsprengjum á stćrđ viđ bakpoka, sem fallhlífastökkvarar geti flutt ađ baki víglínu óvinar og geti valdiđ mikilli eyđileggingu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS