Laugardagurinn 23. janúar 2021

Beđiđ niđurstöđu háskóla um framtíđ varnarmála­ráđherrans


20. febrúar 2011 klukkan 12:01

Karl-Theodor zu Guttenberg, varnarmálaráđherra Ţýskaland, stuđning Angelu Merkel, kanslara, vísan ţótt hann sćti ámćli fyrir ritstuld viđ gerđ doktorsritgerđar sinnar í stjórnskipunarrétti, eftir ađ hann varđ orđinn ţingmađur.

Merkel sagđi föstudaginn 18. febrúar ađ hún bćri fullt traust til Guttebergs en ćtlađi ekki ađ segja neitt um ritgerđ hans fyrr en háskólinn í Bayreuth hefđi lokiđ athugun sinni.

Karl-Theodor zu Guttenberg,

Laugardaginn 19. fenbrúar birtust hins vegar nýjar ásakanir um ađ zu Guttenberg hefđi nýtt sér ţjónustu rannsóknardeildar ţýska ţingsins, sem á ađ ađstođa ţingmenn viđ störf ţeirra í ţinginu, til ađ afla gagna sem hann notađi án lítilla breytinga í ritgerđ sína. Í blađinu Süddeutsche Zeitung segir ađ varnarmálaráđherrann hafi vísađ á rangan hátt til verka ađ minnsta kosti 19 höfunda.

Föstudaginn 18. febrúar sagđi Guttenberg einbeittur viđ fréttamenn fyrir framan varnarmálaráđuneytiđ ađ hann mundi „tímabundiđ ég endurtek tímabundiđ“ afsala mér doktorstitlinum ţar til háskólinn lýkur rannsókn sinni.

Saksóknarar í Bayreuth sögđu frá ţví skömmu áđur en Guttenberg gaf yfirlýsingu sína ađ tvćr kćrur hefđu borist á hendur honum fyrir brot á höfundarrétti og fyrir ađ hafa sagt ósatt ţegar gaf eiđsvarna yfirlýsingu viđ skil á ritgerđ sinni.

Ţýska stjórnarandstađan krefst afsagnar Guttenbergs, sem kemur úr CSU, flokki kristilegra demókrata í Bćjaralandi, en ţar hlaut hann skjótan stjórnmálaframa og varđ varnarmálaráđherra áríđ 2009.

Stjórendur háskólans í Bayreuth geta óskađ eftir ţví ađ Guttenberg breyti ritgerđ sinni eđa hreinlega svipt hann doktorsgráđunni, sem hann hlaut áriđ 2006. Háskólinn hefur veitt ráđherranum 14 daga frest til ađ skila skriflegri greinargerđ um máliđ frá sínum sjónarhóli.

Heimild: Deutsche Welle

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS