Mánudagurinn 28. september 2020

Guttenberg sleppur ekki sjálfkrafa frá rannsókn Bayreuth-háskóla


22. febrúar 2011 klukkan 20:15
Karl-Theodor zu Guttenberg

Yfirvöld Háskólans í Bayreuth, ţar sem Karl-Theodor zu Guttenberg, varnarmálaráđherra Ţýskalands, lauk doktorsprófi sögđu ţriđjudaginn 22. febrúar ađ Guttenberg gćti ekki komist undan ţví ađ ásakanir um ritstuld á hendur honum yrđu rannsakađar međ ţví ađ afsala sér doktorsgráđunni.

Guttenberg tilkynnti mánudaginn 21. febrúar ađ hann mundi afsala sér doktorsgráđu sinni vegna ásakana um ritstuld viđ gerđ doktorsritgerđar sinnar á sviđi stjórnskipunarréttar. Rüdinger Bormann, rektor Háskólans Bayreuth, sagđi á blađamannafundi ţriđjudaginn 22. febrúar, ađ ţađ Guttenberg gćti afsalađ sér doktorsnafnbótinni, en rannsókn á málinu innan háskólans mundi ekki ljúka fyrr en međ niđurstöđu.

Í bréfi til háskólans dagsettu 21. febrúar sagđist Guttenberg hafa nýtt nýliđna helgi til ađ lesa ritgerđ sína gaumgćfilega. Ađ lestri loknum viđurkenndi hann ađ í ritgerđinni mćtti finna dćmi um „alvarleg tćknileg mistök sem féllu ekki ađ rannsóknarreglum“, en ekki vćri um ásetningsverk ađ rćđa.

Guttenberg bauđst til ađ skýra rannsóknarmistök sín og sagđist hafa „misst tökin á gerđ yfirlits yfir afnot af heimildum ţau sjö ár sem [hann] vann ađ ritgerđinni“.

Bormann sagđi ađ bréf Guttenbergs auđveldađi háskólanum ađ átta sig umfangi mistaka hans, á hinn bóginn yrđi ekki á neinn hátt ţrýst á rannsóknarnefndina viđ ađ komast ađ niđurstöđu međ ţví ađ setja henni tímamörk.

Álitsgjafar telja ađ međ ţví ađ draga ritgerđ sína til baka međ afsali á nafnbótinni sem hún veitti hafi Guttenberg viljađ taka vindinn úr seglunum hjá ţeim sem beittu sér helst gegn honum vegna málsins. Margir pólitískir bandamenn hans vilja mjög gjarnan ađ hann haldi áfram ţátttöku í stjórnmálum, ţar sem hann er nú langvinsćlasti ţýski stjórnmálamađurinn. Litiđ er á hann sem framtíđarforystumann í heima-sambandslandi hans Bćjaralandi eđa jafnvel í Ţýskalandi öllu.

Heimild Deutsche Welle

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS