F÷studagurinn 20. september 2019

Var stofna­ til skulda Grikkja me­ l÷glegum hŠtti?

Krafa er komin upp um endursko­un ß opinberum skuldum Grikkja, Ý hva­ peningarnir fˇru og hvort ■Šr hafi veri­ l÷gmŠtar


7. mars 2011 klukkan 09:41

Tv÷ hundru­ manna hˇpur hßskˇlamanna, hagfrŠ­inga, ■ingmanna ß Evrˇpu■inginu og annarra kallar n˙ eftir a­ fram fari eins konar endursko­un ß skuldum Grikkja. B˙izt er vi­ a­ s˙ krafa komi fram Ý grÝska ■inginu innan skamms og verkalř­shreyfingin ß ═rlandi hefur teki­ sambŠrilega kr÷fu upp ß sÝna arma ß ═rlandi.

Hugmyndin er s˙, a­ hˇpur endursko­enda, hagfrŠ­inga, l÷gfrŠ­inga og annarra sÚrfrŠ­inga sem og a­rir rannsaki hvernig opinberar skuldir hafi or­i­ til, hver lßnakj÷r hafi veri­, Ý hva­ peningarnir fˇru og komist a­ ni­urst÷­u um hverjir beri ßbyrg­ ß vafas÷mum skuldbindingum. SlÝk endursko­un kunni a­ vekja upp spurningar um l÷gmŠti lßnveitinga banka.

SlÝkur hˇpur hef­i vald til a­ kalla til sÝn embŠttismenn til vitnisbur­ar og ransaka grÝska og erlenda bankareikninga. Lei­i rannsˇknin Ý ljˇs, a­ hluti skulda Grikkja hafi or­i­ til vegna spillingar og sˇunar gŠtu ■Šr ni­urst÷­ur or­i­ grundv÷llur ■ess a­ slÝkum skuldum yr­i hafna­, ■Šr yr­u ˙rskur­a­ar ˇl÷glegar og einskis vir­i og Grikkland gŠti neita­ a­ grei­a.

Ůessi hugsun fˇr a­ skjˇta upp kollinum seint ß tÝunda ßratug sÝ­ustu aldar Ý ■rˇunarrÝkjum, ■egar spurningar v÷knu­u sÚrstaklega Ý AfrÝku um hvort einrŠ­isstjˇrnir e­a a­rar stjˇrnir hef­u bundi­ ■jˇ­ir ß klafa skulda og fßtŠktar.

┴ ßrinu 2007 var slÝk endursko­unarnefnd sett upp Ý Ekvador, sem komst a­ ■eirri ni­urst÷­u a­ til sumra skuldbindinga rÝkisins hef­i veri­ stofna­ me­ ˇl÷gmŠtum hŠtti. S˙ ni­ursta­a var notu­ til ■ess a­ afskrifa ■Šr skuldir og rÝkinu spara­ar milljar­ar dollara Ý endurgrei­slum. SlÝk endursko­un ß skuldum er til umrŠ­u Ý Nepal, ParagvŠ og BolivÝu.

Euobserver, sem segir frß ■essu bŠtir ■vÝ vi­ a­ lykilbankar ß evrusvŠ­inu og rÝkisstjˇrnir Ůřzkalands og Frakklands muni leggjast gegn slÝkri endursko­un skulda. Veruleg afskrift skulda me­ ■essum r÷kum mundi ver­a miki­ h÷gg fyrir banka ß evrusvŠ­inu, a­allega ■řzka og franska banka en einnig brezka banka vegna lßna til ═rlands.

Ůa­ voru vinstri sinna­ir hˇpar Ý Grikklandi sem fyrstir hˇfu a­ hvetja til slÝkrar endursko­unar ß skuldum en fleiri og fleiri hafa teki­ undir ■a­ sjˇnarmi­ a­ grÝska ■jˇ­in eigi ekki a­ sitja uppi me­ slÝkar skuldabyr­ar.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri frÚttir

Kolbeinn ┴rnason: Ë■arfi a­ rŠ­a frekar vi­ ESB vegna afst÷­u Brusselmanna Ý sjßvar­˙tvegsmßlum - tvŠr Evrˇpu­skřrslur sty­ja sjˇnarmi­ L═┌

Kolbeinn ┴rnason, framkvŠmda­stjˇri Lands­sambands Ýslenskra ˙tvegs­manna (L═┌) segir a­ Ý tveimur nřlegum Evrˇpu­skřrslum, frß HagfrŠ­i­stofnun H═ og Al■jˇ­a­mßla­stofnun H═, komi fram r÷k sem sty­ji ■ß afst÷­u L═┌ a­ ═sland eigi a­ standa utan ESB. Ůß segir hann ˇ■arfa a­ ganga lengra Ý vi­rŠ­um vi­ ES...

Nor­urslˇ­ir: Risastˇrir ÷skuhaugar fastir Ý Ýs?

Rannsˇknir benda til a­ hlřnun jar­ar og s˙ brß­nun hafÝss, sem af henni lei­ir geti losa­ um 1 trilljˇn ˙rgangshluta ˙r plasti, sem hafi veri­ hent Ý sjˇ og sitji n˙ fastir Ý Ýsbrei­um ß Nor­urslˇ­um. Ůetta segja rannsakendur a­ geti gerzt ß einum ßratug. Me­al ■ess sem rannsˇknir hafa leitt Ý ljˇs er a­ slÝkir ÷skuhaugar sÚu a­ myndast ß Barentshafi.

Ůřzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu

Angela Merkel liggur n˙ undir har­ri gagnrřni fyrir ummŠli, sem h˙n lÚt falla, n˙ nokkrum d÷gum fyrir kosningar til Evrˇpu­■ingsins ■ess efnis a­ Evrˇpu­sambandi­ vŠri ekki „socialunion“ e­a bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu.

Holland: ┌tg÷nguspßr benda til a­ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

┌tg÷nguspßr, sem birtar voru Ý Hollandi Ý gŠrkv÷ldi benda til a­ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi Ý kosningunum til Evrˇpu­■ingsins sem hˇfust Ý gŠrmorgun og a­ ■ingm÷nnumhans ß Evrˇpu­■inginu fŠkki um tvo en ■eir hafa veri­ fimm. Ůetta gengur ■vert ß spßr um uppgang flokka lengst til hŠgri Ý ■eim kosningum.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS