Sunnudagurinn 23. febrúar 2020

Chirac fyrir rétt vegna spillingar í Parísarborg á tíunda áratugnum


7. mars 2011 klukkan 14:04

Réttarhöld eru hafin í París yfir Jacques Chirac (78 ára), fyrrverandi forseta Frakklands, sem sakađur er um ađ hafa misfariđ međ opinbert fé sem borgarstjóri í París, áđur en hann varđ forseti. Hann er sakađur um ađ hafa flokksbrćđur sína á launum hjá borginni á árunum 1977 til 1995 fyrir störf sem aldrei voru unnin eđa í embćttum sem aldrei voru stofnuđ. Chriac neitar ásökunum um ađ hann hafi brotiđ af sér.

Jacques Chirac

Jacques Chirac er fyrsti fyrrverandi ţjóđhöfđingi Frakklands sem sćtir ákćru í sakamáli síđan Philippe Pétain, marskálkur, var dćmdur fyrir landráđ eftir síđari heimsstyrjöldina.

Samkvćmt frönskum lögum ţarf forsetinn fyrrverandi ekki ađ sćkja dómţing en hann stefnir ađ ţví ađ fara í réttarsalinn ţriđjudaginn 8. mars ţrátt fyrir orđróm um ađ hann sé farinn ađ heilsu. Frú Bernadette Chirac neitar ţví ađ mađur sinn ţjáist af Alzheimer. Hann fćr ađ sitja í hćgindastól í réttarsalnum sem er hinn sami og hýsti dómarann sem felldi dauđadóm yfir Marie-Antoinette, drottningu, á sínum tíma.

Í málinu eru sameinađar tvćr ákćrur sem báđar lúta ađ ásökunum um ađ flokksmenn Chiracs hafi fengiđ laun úr borgarsjóđi Parísar ţegar ţeir unnu á vegum flokks hans en ekki borgarinnar. Í annarri ákćrunni er um 21 mann ađ rćđa. Í hinni sjö menn.

Auk Chiracs eru níu ađrir sakborningar í málinu, ţar á međal Remy Chardon (61), sem stjórnađi skrifstofu Chiracs. Lögfrćđingur hans vill ađ málinu verđi vísađ frá dómi, ţar sem óheimilt sé samkvćmt stjórnarskránni ađ sameina ákćrurnar tvćr.

Máiđ verđur rekiđ gegn Chirac, ţótt ađalkćrandinn, Parísarborg, hafi dregiđ kćru sína til baka. Ţađ gerđist á síđasta ári eftir ađ samningar tókust viđ forsetann fyrrverandi og stjórnarflokkinn, UMP, um ađ borginni yrđu greiddar 2,2 milljónir evra.

Saksóknarinn sem bar ábyrgđ á upphaflegri rannsókn málsins telur nćgar sannanir skorta til ađ unnt sé ađ fá Chirac dćmdan. Málinu er haldiđ ađ dómstólnum vegna ţess ađ tveir ţrýstihópar hafa tekiđ ţađ upp á sína arma og vilja knýja fram niđurstöđu í ţví. Frćđilega gćti veriđ unnt ađ dćma Chirac í allt ađ 10 ára fangelsi. Lögfrćđingar telja ađ ólíklegt sé ađ hann verđur sendur á bakviđ lás og slá, ţótt hann yrđi sakfelldur.

Christian Fraser hjá BBC News í París segir ađ Chirac hafi í 20 ár komist undan ţví ađ verđa ákćrđur vegna friđhelgi forsetaembćttisins. Nú, fjórum árum eftir ađ hann lét af embćtti, sé loks unnt ađ festa hendur á honum. Engar ásakanir eru um ađ Chirac hafi hagnast persónulega á greiđslum úr borgarsjóđi Parísar.

Heimild: BBC News

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS