Miđvikudagurinn 3. mars 2021

Írland: Flestir ráđherrar missa ráđherrabíla-verđa ađ aka á eigin bílum


16. mars 2011 klukkan 08:49

Flestir ráđherrar í hinni nýju ríkisstjórn Írlands missa ţá sérstöku ráđherrabíla, sem ţeim hefur veriđ séđ fyrir svo og einkabílstjóra, sem komiđ hafa úr röđum lögreglumanna á Írlandi. Forseti Írlands og ţrír ráđherrar, forsćtisráđherra, utanríkisráđherra og dóms- og varnarmálaráđherra halda ţessum hlunnindum af öryggisástćđum.

Frá 1. maí n.k. verđa ráđherrar ađ notast viđ eigin bíla og ráđa almenna bílstjóra til starfa. Jafnframt munu fyrrverandi forsetar og forsćtisráđherrar missa ţessi hlunnindi frá júnímánuđi n.k. nema í undantekningartilvikum.

Í kosningabaráttunni lofuđu bćđi Fine Gael og Verkamannaflokkurinn ţví ađ draga úr bílakostnađi ráđherra um helming og létta bílstjórastörfum af írsku lögreglunni. Kostnađur viđ rekstur ráđherrabíla á síđustu tveimur árum hefur numiđ 11 milljónum evra eđa um 176 milljónum króna.

Jafrnframt verđur verđur sérstökum ađstođarmönnum ráđherra fćkkađ bćđi í ráđuneytum og í kjördćmaskrifstofum.

Áđur hafđi ríkisstjórn Finna Fail og Grćningja tilkynnt ađ dregiđ yrđi úr ţessum hlunnindum. Ţađ vakti mikla reiđi á Írlandi í októbermánuđi sl., ţegar ráđherrar sáust aka á fund um niđurskurđ á opinberum útgjöldum í röđ af glćsibílum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS