Laugardagurinn 16. nóvember 2019

Frjálsir demókratar í Ţýskalandi tilnefna nýjan flokksleiđtoga


5. apríl 2011 klukkan 19:55

Framkvćmdastjórn frjálsra demókrata (FDP) í Ţýskalandi tilnefndi ţriđjudaginn 5. apríl Philipp Rösler (38 ára)sem nýjan formann í stađinn fyrir Guido Westerwelle, utanríkisráđherra, sem sagđi af sér sunnudaginn 3. apríl.

Philipp Rösler

Formannskjör verđur á flokksţingi í maí. Á vefsíđunni SpiegelOnline segir ađ Rösler hafi vegnađ sćmilega í embćtti heilbrigđisráđherra frá ţví ađ hann settist í ţađ sem yngsti ráđherrann í ríksstjórn Angelu Merkel áriđ 2009.

Rösler fćddist í ţorpi í Suđur-Víetnam áriđ 1973 á tíma stríđsins ţar og var ćttleiddur af fjölskyldu í Ţýskalandi níu mánađa gamall. Hann gekk í FDP áriđ 1992. Hann er lćknir ađ mennt frá háskólunum í Hannover og Hamborg.

Honum er lýst sem líflegum og mćlskum. Hann sé ekki eins umdeildur og Westerwelle, sem er frćgur fyrir ákafan málflutning sinn. Hann hafi sýnt áhuga innflytjendamálum og gćti unniđ ađ ţví ađ FDP léti félagsmál meira til sín taka en á flokkinn er gjarnan litiđ sem vettvang kaupsýslu- og fésýslumanna.

Léttleiki Röslers og gamansemi hafa skapađ honum vinsćldir innan FDP og međal samráđherra hans, ţótt frá ţví hafi veriđ sagt á síđasta ári ađ hann hafi vakiđ reiđi Merkel međ ţví ađ segja um hana brandara. Hann flutti í september rćđu í bjórtjaldi í Bćjaralandi og gerđi ţá ađ gamni sínu međ ţví ađ segja frá nýrri Barbie-dúkku í gervi Merkel, sem kaupa mćtti á 300 evrur. „Dúkkan kostar ađeins 20 evrur. Ţađ eru 40 buxnadragtirnar sem hleypa virkilega upp veđrinu,“ sagđi hann og uppskar hlátur.

Westerwelle stjórnađi FDP í kosningunum 2009 ţegar flokkurinn fékk meira fylgi en nokkru sinni í almennum ţingkosningunum eđa 14,6% atkvćđa. Westerwelle hefur hins vegar veriđ látinn gjalda ţess ađ flokknum vegnađi illa í nýlegum sambandslandsţingkosningum í Sachsen Anhalt, Baden-Württemberg og Rheinland-Pfalz. Undir stjórn hans hefur flokkurinn fengiđ á sig ţá ímynd ađ hann berjist ađeins fyrir skattalćkkunum í ţágu vellaunađra, hámenntađra manna.

Rösler býr í Hannover og var tregur til ađ taka ađ sér ráđherrembćtti áriđ 2009 ţar sem hann var nýbakađur fađir tvíbura, tveggja stúlkna. Hann hefur ekki enn flust búferlum til Berlín og sefur í bakherbergi í ráđuneyti sínu, ţegar hann gistir í höfuđborginni.

Hann varđ framkvćmdastjóri flokks síns í Neđra-Saxlandi áriđ 2000, 27 ára ađ aldri. Settist í framkvćmdastjórn flokksins 2006 og varđ leiđtogi FDP í Neđra-Saxlandi áriđ 2006. Hann varđ efnahagsmálaráđherra ţar snemma árs 2009.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS