Laugardagurinn 4. desember 2021

Vilja banna leitina ađ fyrirmynd Mónu Lísu


28. apríl 2011 klukkan 19:05

„Leyfiđ henni ađ hvíla í friđi,“ eru tilmćli afkomenda konunnar sem er talin fyrirmynd Mónu Lísu, málverks Leonardos da Vicis, sem sjá má í Louvre-safninu í París.

Eins og fram hefur komiđ hér á Evrópuvaktinni hafa vísindamenn hug á ţví ađ grafa upp líkamsleifar konunnar Lisu Gherardine, eiginkonu hins forríka kaupmanns Francescos del Giocondos í Flórens.

Móna Lísa

Giorgo Vasari sagđi ţegar á 17. öld í ćvisögu da Vincis ađ hann hafi málađ mynd af ungri eiginkonu Giocondos. Stađhćfingin hefur ekki veriđ sönnuđ og nú er taliđ ađ ný tćkni geri vísindamönnum kleift ađ gera ţađ.

Listsögufrćđingurinn Slivano Vinceti vonar ađ međ ţví ađ skođa líkamsleifar Lisu Gherardine undir St.Úrsulu-klaustrinu í Flórens takist honum ađ endurgera andlit hennar og ţar međ bera hana saman viđ málverkiđ.

Nú láta afkomendur Gherardine ađ sér kveđa vegna málsins. Natalia Guicciardini Strozzi, ítölsk prinsessa, sem er í 15. liđ frá Gherardine, segir ađ röskun á grafarró hennar sé andstćđ guđs lögum.

„Leyfiđ forfeđrum okkar ađ hvíla í friđi,“ sagđi hún viđ breska blađiđ The Daily Telegraph. „Hverju breytir ţađ fyrir ađdráttarafl málverks Leonardos ađ bein hennar finnist? Mér finnst ţessi rannsókn og leitin ađ beinum hennar ekki viđ hćfi og á móti guđs lögum,“ sagđi prinsessan.

Lisa Gherardine er ekki hin eina sem fćr ekki ađ hvíla í friđi vegna leitarinnar ađ fyrirmynd Mónu Lísu. Einnig er ćtlunin ađ grafa upp börn hennar sem vitađ er ađ hvíla í nálćgum kirkjugarđi og bera síđan saman DNA, eđa lífssýni ţeirra beina sem finnast.

Lisa Gherardine fćddist 1479 og andađist 1542. Málverkiđ Móna Lísa var málađ 1503 til 1506. Uppgröfturinn hefst í byrjun maí og er taliđ ađ honum ljúki eftir tvćr vikur.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS