Mánudagurinn 28. september 2020

Danskur jafnađarmannaforingi sćtir ámćli fyrir bílaviđskipti sín


1. júní 2011 klukkan 11:41

Helle Thorning-Schmidt, formađur danskra jafnađarmanna, sćtir nú gagnrýni fyrir ađ aka á bíl sem keyptur er á kaupleigu í Ţýskalandi en ţannig sparar hún 6% í virđisaukaskatt, sá skattur er lćgri í Ţýskalandi en Danmörku.

Frétt um ţetta birtist í dönskum fjölmiđlum ţriđjudaginn 31. maí og viđbrögđin láta ekki á sér standa međal annars á vefsíđu Jyllands Posten, jp.dk, ţar sem hún er sökuđ um „tvöfalt siđgćđi“ og ađ vera „óhćf sem forsćtisráđherra“.

Helle Thorning-Schmidt

„Er ţađ ekki hún sem í tíma og ótíma talar um ađ viđ Danir verđum ađ standa saman, sýna samstöđu međ hinum “almenna Dana„? Enn einu sinni svindlar hún á vigtinni og lćtur okkur hin borga fyrir sig,“ segir Emilie Sřrensen frá Frederiksberg og talar ţannig fyrir munn flestra ţeirra sem láta í sér heyra á jp.dk.

Ađferđin sem Helle Thorning-Schmidt notar til ađ eignast bíl brýtur ekki gegn dönskum lögum, enda sakar enginn hana um ţađ heldur um hitt ađ hugsa ađeins um eigin hag. Segja lesendur ađ međ ţví brjóti hún brýr ađ baki sér gagnvart kjósendum. Fordćmiđ sé ekki sćmandi ţeim sem stefni ađ embćtti forsćtisráđherra.

Jyllands Posten segir ađ međ ţví ađ fara ţessa leiđ spari Thorning-Schmidt 163 danskar krónur á mánuđi um 3.200 krónur. Lesendur blađsins líti ekki á ţessa fjárhćđ ţegar ţeir felli dóma sína. Ţeir leggi áherslu á ţá framkomu á predika gott siđferđi í rćđum yfir háttvirtum kjósendum en leita síđan ađ glufu í lögum til ađ hagnast sjálfur.

Nokkrir lesenda taka upp hanskann fyrir flokksformanninn og segja ađ fjölmiđlar eigi ekki ađ velta sér upp úr smámálum sem ţessum heldur snúa sér ađ ţví sem máli skipti.

Helle Thorning-Schmidt hafnar ţví ađ eitthvađ sé athugavert viđ bílaviđskipti hennar. „Ég fer ađ lögum. Og mér líđur vel í bílnum mínum,“ segir hún eftir ađ Ekstra Bladet birti fréttina um máliđ.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS