Föstudagurinn 30. október 2020

Spiegel: Stjórnmálamenn ţrćlar fjármála­markađa


6. júní 2011 klukkan 09:54

Einn af ćđstu stjórnendum ţýzka tímaritsins Der Spiegel, Dirk Kurbjuweit, skrifar grein í blađ sitt undir fyrirsögninni: Ađ sleppa úr klóm fjármálamarkađa, ţar sem hann segir ađ fólkiđ í Evrópu ráđi ekki lengur ferđinni og stjórnmálamenn hafi orđiđ ţrćlar fjármálastofnana og markađa. Breytingar séu knýjandi til ţess ađ tryggja stöđu lýđrćđis í Evrópu. Á yfirborđinu sé allt í himnalagi, ţýzkt efnahagslíf sé í góđri stöđu, bankarnir grćđi, ekki sízt Deutsche Bank. Ţađ er eins og fjármálakreppan hafi aldrei skolliđ á, segir höfundur.

En ekki sé allt međ felldu. Vandrćđi séu á ferđ um alla Evrópu. Ungt fólk međ litla von um framtíđina mótmćli á Spáni. Ungt fólk í Frakklandi vćntir sér einskis frá samfélaginu. Ţunglyndi hafi lagst yfir Grikklandi og reiđi í fólki ţar beinist ađ stjórnmálamönnum og öđrum Evrópuríkjum. Í Ţýzkalandi segi fólk viđ stjórnmálamennina: Ţiđ eydduđ milljörđum í ađ bjarga bönkunum og nú eigum viđ ađ borga. Stjórnmálamenn í Ţýzkalandi hafi tapađ öllum trúverđugleika.

Stjórnmálamennirnir séu hins vegar hjálparlausir og valdalausir. Ţeir hafi eignast nýja húsbćndur. Ţađ séu ekki kjósendur heldur fjármálamarkađir. Bankarnir stjórna ţeim, sem stjórna okkur segir höfundur.

Hann spyr hvort rangt sé ađ segja, ađ einmitt ţeir hafi átt mikinn ţátt í óförum undanfarinna ára, hvort menn hafi gleymt ţví ađ grćđgi fjárfestingarbankanna hafi komiđ fjármálakreppunni af stađ, ađ Deutsche Bank hafi leikiđ ţar lykilhlutverk, ađ forstjóri hans geti haft mikiđ um ţađ ađ segja, hvort ţjóđir geti fengiđ lán og međ hvađa kjörum. Ađ lánshćfismatsfyrirtćkin beri sína ábyrgđ međ vitlausu lánshćfismati.

Nú séu ţessir sömu ađilar óskammfeilnir, gráđugir og hafi bara áhuga á tölum.

Höfundur spyr hvers vegna stjórnmálamennirnir láti stjórna sér. Hvers vegna ţeir hristi fjármálamarkađina ekki af sér. Svariđ sé ađ stjórnmálamenninir séu háđir bönkunum og geti sjálfum sér um kennt.

Ţađ sé hins vegar ekki bara hćgt ađ kenna bönkunum um. Stjórnmálamennirnir eigi líka hlut ađ máli og reyndar fólkiđ sjálft einnig. Vildum viđ ekki öll háa ávöxtun? Krefjumst viđ ekki öll lćgri skatta? Viljum viđ ekki öll greiđslur frá ríkinu?

Hvernig stendur á ţví ađ ţýzka ríkisstjórnin kaupir 25% í Commerzbanka, ţegar hann lendir í vandrćđum, spyr höfundur en ekki í 25% í bakaríinu, sem er í vandrćđum?

Höfundur greinarinnar segi ađ hćgt sé ađ líta á stöđu mála nú sem einvígi milli stjórnmálamanna og fjármálamarkađa og ađ í ţví einvígi standi stjórnmálmenn ekki alltof vel.

Verkefniđ sé ađ endurreisa stöđu stjórnmálamanna. Pólitíkin ţurfi ađ losa sig úr fađmlagi bankanna. Ţađ gerist bara međ ţví ađ losna úr skuldum. Skuldlaus ţjóđ sé sjálfstćđ ţjóđ.

Loks segir höfundur ađ Evrópa sé annađ og meira en evran. Ef Grikklandi geti ekki haldiđ áfram innan evrusvćđisins sé ţađ ekki endalok Evrópusambandsins.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS