Föstudagurinn 30. október 2020

DSK kemur fyrir rétt á Manhattan - lýsir sakleysi sínu


6. júní 2011 klukkan 13:07
Dominique Strauss-Kahn

Dominique Strauss-Kahn, fráfarandi forstjóri Alţjóđagjaldeyrissjóđsins, kom fyrir sakadómara á Manhattan ađ morgni mánudags 6. júní og lýsti sakleysi sínu. Hann er ákćrđur fyrir ađ hafa ráđist á herbergisţernu á Sofitel-hóteli viđ Broadway 14. maí. Ţetta er fyrsta yfirlýsing hans frá ţví ađ hann var handtekinn fyrir ţremur vikum.

Strauss-Kahn kom til dómhússins í fylgd eiginkonu sinnar Anne Sinclair, franskrar sjónvarpsfréttakonu. Ţegar ţau gengu inn í húsiđ hrópuđu starfsmenn Sofitel-hótelsins: Skammastu ţín! Vildu ţeir međ ţeim hćtti láta í ljós samstöđu međ starfssystur sinni.

„Ţetta er eins og knattspyrnuleikur. Til ţessa hafa liđ ákćruvalds og verjenda veriđ í búningsklefunum. Á mánudaginn fara ţau út á völlinn,“ hefur franska blađiđ Le Figaro eftir lögfrćđingi sem ţekkir til mála fyrir dómstólum í New York. Blađiđ segir ađ ţetta kunni ađ ţykja léttvćgt tal um jafn alvarlegt mál og ákćruna á hendur Dominique Strauss-Kahn (DSK) en lýsi ţví ţó vel sem í vćndum sé. DSK hefur formlega veriđ kynnt ákćra í sjö liđum, einn liđanna snýst um „fyrsta stigs kynferđisglćp“ sem sćtir allt ađ 25 ára refsivist lögum samkvćmt.

Michel Obus dómari sem veitti DSK frelsi gegn tryggingu 19. maí stjórnar réttarhöldunum í sakadómi Manhattan. Ađ ţessu sinni snúast ţau um formsatriđi og ekki er víst ađ Nafissatou Diallo, hiđ meinta fórnarlamb DSK, verđi í réttarsalnum. Eftir ađ DSK hefur lýst yfir sakleysi sínu fer máliđ á nćsta stig ţar sem lögđ verđa fram sönnunargögn til stuđnings ákćrunni og tekist á um ţau. Ben Brafman, lögmađur DSK, segir fullviss um sakleysi skjólstćđings síns, hann sé ekki mađur sem geti unniđ fólskuverkiđ sem lýst sé í ákćrunni. Taliđ er ađ verjendur vilji átta sig á öllu sem ákćruvaldiđ hefur undir höndum og halda málinu á stigi gagnaöflunar og vitnaleiđslna áđur en ţeir ráđleggja skjólstćđingi sínum ađ huga ađ ţeirri leiđ sem á ensku nefnist plea bargaining og snýst um ađ halda ţannig á málstađ hins ákćrđa ađ hann sćti minnstri refsingu.

Le Figaro segir ađ samkvćmt bandarísku réttarfari ţurfi hvorki sćkjendur né verjendur ađ sýna strax í upphafi öll gögn sem ţeir ćtli ađ fćra sér í nyt. Ţau séu lögđ fram stig af stigi eftir ţví sem ađilar telja málstađ sínum fyrir bestu hverju sinni. Í málaferlunum verđi menn ađ sćtta sig viđ ađ stundum sé reynt ađ „bluffa“ andstćđinginn eđa „plata“ hann. Blađiđ telur ţó víst ađ nú ţegar hafi verjendur gögn undir höndum frá sćkjendum sem byggjast á DNA-athugunum á ţví sem fannst í svítu 2806 á Sofitel-hótelinu á Manhattan og á Nafissatou Diallo strax eftir hina meintu árás á hana.

Cyrus Vance jr. saksóknari og samstarfsmenn hans geti hins vegar haldiđ hjá sér vitnisburđi herbegisţernunnar, upplýsingum sem fengist hafi viđ yfirheyrslur á starfsliđi Sofitel-hótelsins og öđrum gögnum lögreglunnar.

Frásögn Nafissatou Diallo og stađfesta í málflutningi hennar skiptir lykilmáli gagnvart kviđdómi ţegar ađ sjálfum málaferlunum kemur í réttarsalnum. Sćkjendur munu ađ mati Le Figaro halda henni til hlés eins lengi og ţeir telja henta málstađ sínum.

Verjendur DSK hafa svigrúm til viđbragđa af sinni hálfu allt ţar til málflutningi lýkur. Markmiđ ţeirra verđur ađ skapa efasemdir um réttmćti ákćrunnar í huga kviđdómenda. Verjendur geta krafist ţess ađ Nafissatou Diallo komi fyrir réttinn á ţeim tíma ţegar sönnunargögn eru kynnt til ađ láta reyna á trúverđugleika hennar. Lögfrćđingar DSK hafa sent saksóknara bréf og sagt ađ ţeir búi yfir vitneskju sem dugi til ađ veikja mjög trúverđugleika herbergisţernunar á Sofitel sem kom til Bandaríkjanna fyrir nokkrum árum frá Gíneu í Afríku.

DSK getur valiđ milli ţess ađ mál hans sé flutt fyrir kviđdómi eđa einum reyndum dómara. Hann getur einnig faliđ verjendum sínum ađ hefja viđrćđur viđ saksóknara um refsingu sína ef hann ákveđur ađ lýsa sig sekan. Ţá munu verjendur leitast viđ ađ fá ţá ákćruliđi fellda niđur ţar sem krafist er ţyngstu refsingar en sćkjendur munu taka miđ af ţví sem ţeir telja ađ falli helst ađ almenningsálitinu og sé helst til vinsćlda falliđ međ hliđsjón af nćstu almennu saksóknara-kosningum. Ţessar viđrćđur geta fariđ međ leynd en ákvörđunina um ađ lýsa sig sekan er opinber og dómari ađ fallast á niđurstöđu samninga um refsingu. Á ţennan veg lýkur 90% allra sakamála í Bandaríkjunum.

Heimild: Le Figaro, BBC

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS