Föstudagurinn 10. júlí 2020

Gates segir Evrópu­ríkjum til syndanna í öryggis- og varnarmálum


10. júní 2011 klukkan 19:32

NATO-ríkin verđa ađ styrkja fjárhagslegar og stjórnmálalegar skuldbindingar sínar viđ Atlantshafsbandalagiđ (NATO) ef ţeir vilja tryggja framtíđ ţess segir Robert Gates, fráfarandi varnarmálaráđherra Bandaríkjanna, sem telur ađ ţeir líti á hervarnir af hálfu Bandaríkjanna sem gefna stćrđ.

Robert Gates

Ráđherrann var ómyrkur í máli um hernađarlegt samstarf Bandaríkjanna og Evrópuríkja á fundi hugveitu um öryggis- og varnarmál í Brussel föstudaginn 10. júní, ţegar hann sagđi ađ viđ NATO blasti „óljós ef ekki dapurleg“ framtíđ. Hann gagnrýndi Evrópuríki harđlega fyrir ađ draga saman útgjöld til varnarmála, sum ţeirra litu á ţađ sem sjálfsagđan hlut ađ Bandaríkjamenn borguđu brúsann.

„Hinn kaldi veruleiki er sá ađ á Bandaríkjaţingi er minnkandi áhugi og ţolinmćđi gagnvart ţví ađ taka fé úr sífellt verđmćtari sjóđum í ţágu ţjóđa sem hafa greinilega ekki neinn vilja til ađ leggja fram nćgt fé sjálfar eđa gera nauđsynlegar breytingar til ađ vera alvarlegir og hćfir ţáttakendur í samstarfi um ţeirra eigin varnir,“ sagđi hann.

Gates lćtur af embćtti varnarmálaráđherra 30. júní.

Hann sagđi ađ ađgerđir NATO í Afganistan hefđu skilađ mikilvćgum árangri en verkefniđ ţar og í Líbía sýndi skort á fjármálalegum og stjórnmálalegum vilja. Frá ţví ađ Bandaríkjamenn hefđu látiđ af stjórn flughernađarins í Líbíu og NATO tekiđ viđ henni hefđi komiđ í ljós ađ getu og vilja skorti og ţađ gćti dregiđ úr áhrifamćtti NATO.

Bandaríski herinn hefđi orđiđ ađ láta ađ sér kveđa ađ nýju í Líbíu međ upplýsingaöflun og eftirliti međ flugvélum og sérfćđingum af ţví ađ Evrópumenn réđu ekki viđ verkefniđ.

Gates nefndi nokkur lönd eins og Pólland og Ţýskaland sem leggđu ekki neitt beint af mörkum til ađgerđanna í Líbíu og fann ađ fjarveru ţeirra. Hann hrósađi hins vegar Norđmönnum og Dönum sem tćkju stćrri skerf en ţeim bćri viđ loftárásir. Hans sagđi ađ ţjóđirnar ćttu 12% árásarflugvélanna og hefđu skotiđ á 30% skotmarka.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS