rijudagurinn 26. janar 2021

Damanaki leitar eftir stuningi vi nja sjvar­tvegs­stefnu ESB


16. jn 2011 klukkan 17:18

Maria Damanaki, sjvartvegsstjri ESB, leitar n eftir stuningi vi tillgur snar a breytingum sjvartvegsstefnu ESB en mia er vi a hn kynni r hinn 13. jl nstkomandi. A v er stefnt a n sjvartvegsstefna ESB komi til framkvmda rinu 2013.

Maria Damanaki

fyrstu viku jn kynnti Damanaki hugmyndir snar um nja stefnu GLOBE World Oceana Day Forum London. Vi a tkifri sagi Chris Davis ESB-ingmaur a enginn skyldi lifa eirri blekkingu a tillgur Damanaki „rynnu gegn“ og a allir Brussel styddu hugmyndir um sjlfbra ntingu fiskistofna.

Davis taldi a rijungur ESB-ingmanna mundi styja allt sem framkvmdastjrn ESB vildi, lika margir skildu ekki hva felst tillgunum og loks hefi rijungur ESB-ingmanna alls engan huga sjvartvegsmlm. ess vegna vri ekki unnt a sl neinu fstu um hva kynni a gerast.

frtt af essum fundi London vefsunni SeafoodSource segir a Damanaki s ekki vn v a lta lgra haldi. rinu 2010 hafi hn hvorki n fram fram formum um a minnka tnviskveiar n um niurrskur veia Eystrasalti.

g hef lrt af mistkum mnum og g er me varatillgur,„ sagi hn London. “g hef sett mr rau strik sem sna hvar g arf a gefast aeins eftir, en s fari yfir rauu strikinn dreg g tillgur mnar til baka.„

vefsunni er spurt hva gerist ef tillgur Damanaki veri ekki samykktar. Damanaki sagi ekki erfitt a sj a fyrir. Efnahagvandi tgerarinnar mundi enn aukast.Strfum fkkai ekki aeins sjvartvegi heldur einnig fiskvinnslu, flutningum, hfnum og hj uppboshldurum og smslum.

„Vi getum ekki hreykt okkur af nverandi sjvartvegsstefnu okkar. Bandarkjamenn, stralar, N-Sjlendingar og Normennr standa okkur egar framar vi a innleia ntmalega. sjlfbra stefnu sem ber gan rangur bi fyrir fiskinainn og fiskinn sjnum. Hva sem v lur er Evrpa enn strveldi sjvartvegi, vi flytjum einnig inn 42% af llum fiski aljamarki. Vi hfum einfaldlega ekki efni a dragast svo mjg aftur r a v er sjlfbrni varar,“ sagi Damanaki.

Samhlia v sem ESB tlar a draga r brottkasti me v a taka upp framseljanlega kvta hafa breytingartillgur sjvartvegsstefnunni einnig fr me sr a stefnt er a mestum sjlfbrum afrakstri hafsvum ESB ri 2015. etta var kvei heimsrstefnu um sjlfbrra run Jhannesarborg Suur-Afrku ri 2002 en er n ori „a lgbundinni skuldbindingu“ sagi Damanaki.

„Tillgurnar sem g kynni sumar vera enn eitt skrefi sameiginlegri barttu okkar, a vera a lokum ing einstakra aildarrkja, ESB-ingi og sjvartvegsrherrar Evrpu sem urfa a sanna a eim standi ekki heldur sama og eir geti snt a verki me framsni sinni. Astoi okkur vi a koma essu gegn. Me ykkar asto getum vi laga sjvartvegsstefnuna a krfum landi stundar umhverfismlum og efnahagsmlum,“ sagi sjvartvegsstjrinn.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsknarferli andaslitrum - straumhvrf hafa ori afstu til ESB-virna - rttur jar­innar tryggur

ttaskil uru samskiptum rkis­stjrnar slands og ESB fimmtudaginn 12. mars egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrkis­rherra aftenti formanni rherrars ESB og viru­stjra stkkunarmla framkvmda­stjrn ESB brf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ensku. ar segir: The Government of...

 
Mest lesi
Fleiri frttir

Kolbeinn rnason: arfi a ra frekar vi ESB vegna afstu Brusselmanna sjvar­tvegsmlum - tvr Evrpu­skrslur styja sjnarmi L

Kolbeinn rnason, framkvmda­stjri Lands­sambands slenskra tvegs­manna (L) segir a tveimur nlegum Evrpu­skrslum, fr Hagfri­stofnun H og Alja­mla­stofnun H, komi fram rk sem styji afstu L a sland eigi a standa utan ESB. segir hann arfa a ganga lengra virum vi ES...

Norurslir: Risastrir skuhaugar fastir s?

Rannsknir benda til a hlnun jarar og s brnun hafss, sem af henni leiir geti losa um 1 trilljn rgangshluta r plasti, sem hafi veri hent sj og sitji n fastir sbreium Norurslum. etta segja rannsakendur a geti gerzt einum ratug. Meal ess sem rannsknir hafa leitt ljs er a slkir skuhaugar su a myndast Barentshafi.

zkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um flagslega jnustu

Angela Merkel liggur n undir harri gagnrni fyrir ummli, sem hn lt falla, n nokkrum dgum fyrir kosningar til Evrpu­ingsins ess efnis a Evrpu­sambandi vri ekki „socialunion“ ea bandalag um flagslega jnustu.

Holland: tgnguspr benda til a Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

tgnguspr, sem birtar voru Hollandi grkvldi benda til a Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi kosningunum til Evrpu­ingsins sem hfust grmorgun og a ingmnnumhans Evrpu­inginu fkki um tvo en eir hafa veri fimm. etta gengur vert spr um uppgang flokka lengst til hgri eim kosningum.

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS