Ţriđjudagurinn 20. október 2020

Brezku bankarnir flytja fé í stórum stíl frá evrulöndum

Óttast fjármálaatburđ í ćtt viđ Lehman-Bankar evrulandanna eiga í vaxandi erfiđleikum međ fjármögnun


19. júní 2011 klukkan 09:27

Brezkir bankar hafa dregiđ saman seglin í evrulöndum á undanförnum vikum og mánuđum ađ sögn Sunday Telegraph í dag. Ástćđan er sú, ađ ţeir óttast ađ í ađsigi sé fjármálaatburđur í ćtt viđ fall Lehman-bankans í Bandaríkjunum. Blađiđ segir ađ brezku bankarnir hafa flutt mikla fjármuni frá bönkum á evrusvćđinu og dregiđ úr ótryggđum lánveitingum til banka ţar, sem geti leitt til lausafjárvanda hjá bönkum evrulandanna.

Standard Chartered-bankinn er sagđur hafa flutt tugi milljarđa punda á brott af millibankamarkađi evrulandanna og dregiđ úr útistandandi lánum til evrubanka um tvo ţriđju. Barclays banki er sagđur hafa gert ţađ sama og ađ bankinn hafi vaxandi áhyggjur af ţeim bönkum í evrulöndum, sem hafi lánađ mikiđ fé til Grikklands, Írlands, Spánar, Ítalíu og Portúgals. Blađiđ segir ađ ţessi ţróun minni á ađdraganda fjármálakreppunnar haustiđ 2008 ţegar sterkari bankar hafi neitađ ađ lána veikari bönkum, sem aftur leiddi til hruns sumra bankanna og björgunarađgerđa, sem skattgreiđendur stóđu undir kostnađi viđ.

Sérfrćđingar segja, ađ bankar evrulandanna hafi ekki gengiđ nógu langt í ađ draga úr fjármögnun sinni međ svokölluđum heildsölulánum á fjármálamörkuđum (eins og íslenzku bankarnir fjármögnuđu sig) og vćru ţess vegna mjög viđkvćmir fyrir ţví ef fjárţurrđ yrđi á millibankamarkađi.

Greinandi hjá CreditSights (eitt ţeirra fyrirtćkja, sem sendu frá sér gagnrýnt mat á íslenzku bönkunum veturinn 2006)segir ljóst ađ bankar evrulandanna hafi veriđ í vandrćđum međ ađ fjármagna sig á undanförnum mánuđum.

Áhyggjur manna beinast ekki sízt ađ spćnsku bönkunum, sem í vaxandi mćli hafa orđiđ ađ leita til Seđlabanka Evrópu um fjármögnun ađ sögn blađsins.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS