Föstudagurinn 10. júlí 2020

Kína: Andófsmönnum sleppt, kúgunin heldur áfram


27. júní 2011 klukkan 21:36

Ţótt valdamenn í Kína hafi veitt tveimur kunnum andófsmönnum frelsi, Ai Weiwei miđvikudaginn 22. júni og Hu Jia sunnudaginn 26. júní, er ekki taliđ ađ ţeir hafi falliđ frá ţeirri kúgunarstefnu sem hefur gert vart viđ sig ađ undanförnu.

Ai Weiwei

„Viđ fylgjumst međ um tólf mannréttindamálum og ég verđ ekki var viđ neina grundvallarbreytingu varđandi ţau í kínversku samfélagi,“ segii Huang Qi, gamalreyndur kínverskur andófsmađur, sem nýlega lauk ţriggja ára fangelsisvist viđ franska blađiđ Le Monde. Bruce Jacobs, sérfrćđingur í málefnum Kína í Monash-háskóla í Ástralíu, er sammála ţessu mati: „Ég tel ađ grunnstefna kínversku ríkisstjórnarinnar verđi áfram hörđ,“ segir hann.

„Ćtla mćtti ađ ekki vćri einhugur innan ríkisstjórnarinnar. Sumum finnst sem ţessar handtökur séu til marks um ofríki og ţćr séu í raun fáranlegar. Hins vegar dregur ađ ţví ađ nýir menn taki viđ ćđstu embćttum og ţađ veldur innri spennu, beitt verđur aga og kúgun ţangađ til valdaskiptunum en lokiđ,“ telur Philipe Bei, Kínafrćđingur í Frakklandi. Wan Yanhai, kínverskur andófsmađur í Bandaríkjunum, er hinn eini í hópi viđmćlenda Le Monde sem telur ađ frelsun andófsmannanna sé til marks um ađ slakađ hafi veriđ á tökum lögreglunnar til skamms tíma og ţetta beri ađ skođa í ljósi byltingar farandverkamanna í suđurhluta landsins og mótmćla í Innri-Mongólíu.

Hafa ber í huga ađ mál- og athafnafrelsi Hua Jia og Ai Weiwei er mjög takmarkađ. Weiwei sagđi í siđustu viku ađ hann hefđi ekki heimild til ađ tala viđ fjölmiđla eđa segja frá máli sínu. Hua Jia hafđi setiđ ţrjú ár í fangelsi og ţess hafđi veriđ vćnst ađ hann yrđi látinn laus. Hann hefur veriđ sviptur pólitískum réttindum og má ekki hitta fjölmiđlamenn.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS