Föstudagurinn 3. desember 2021

Talsmađur franskra sósíalista: forsetaframbođ DSK ólíklegt


4. júlí 2011 klukkan 13:21

Ólíklegt er taliđ ađ Dominique Strauss-Kahn (DSK) bjóđi sig fram í forsetakosningunum í Frakklandi á nćsta ári ţótt kannanir sýni ađ hann njóti enn nokkurra vinsćlda međal almennings. Ţetta segir talsmađur franska sósíalistaflokksins, flokks DSK, viđ BBC mánudaginn 4. júlí.

Dominique Strauss-Kahn

Dómari í New York leysti DSK úr stofufangelsi föstudaginn 1. júlí en hann situr enn undir ákćru um kynferđislegt ofbeldi gagnvar hótelţernu í Sofitel-hóteli viđ Broadway á Manhattan.

Áđur en DSK sćtti ákćru í maí 2011 naut hann mestra vinsćlda hugsanlegra frambjóđenda sósíalista gegn Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands.

Benoit Hamon, talsmađur sósíalistaflokksins, segir ađ hugmyndin um ađ DSK bjóđi sig fram til forseta sé hin „ólíklegasta“ í vangaveltum um pólitíska framtíđ hans.

Frambođsfrestur til prófkjörs međal franskra sósíalista rennur út 13. júlí nk. en prófkjöriđ sjálft verđur í október nk. DSK er bođađur fyrir dómara í New York 18. júlí, fimm dögum eftir ađ fresti til frambođs lýkur. Talsmađurinn sagđi ađ forystumenn sósíalista mundu sjá í gegnum fingur sér varđandi frambođsfrestinn ef DSK tćki ekki af skariđ fyrr en eftir 18. júlí.

Christian Fraser, fréttaritari BBC í París, segir ađ ţađ sé í raun stórundarlegt ađ einhverjum hafi dottiđ í hug ađ DSK kynni ađ verđa í frambođi til forseta eftir allt sem á undan sé gengiđ. Engu ađ síđur séu miklar vangaveltur um ţađ víđa ađ hann kasti sér í hringiđu franskra stjórnmála međ slíku frambođi.

Eftir ađ fréttir bárust um niđurstöđu dómarans í New York föstudaginn 1. júlí sýndi skyndikönnun ađ 49% Frakka vildu ađ DSK yrđi forsetaframbjóđandi en 45% lýstu andstöđu viđ ţađ. Af kjósendum á vinstri kantinum lýstu 60% kjósenda stuđningi viđ hann.

Trúverđugleiki hótelţernunnar sem sakađi DSK um nauđgun veikist jafnt og ţétt og segir BBC ađ nú sé svo komiđ ađ máliđ kunni ađ renna úr höndum ákćruvaldsins af ţeim sökum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS