Föstudagurinn 3. desember 2021

Ţýski stjórnlagadómstóllinn fjallar um neyđarlániđ til Grikkja


4. júlí 2011 klukkan 16:31

Stjórnlagadómstóll Ţýskalands, ćđsti dómstóll landsins, í Karlsruhe tekur ţriđjudaginn 5. júlí til viđ ađ fjalla um kvörtun á hendur ţýsku ríkisstjórnin í ţá veru ađ ţátttaka hennar í neyđarláni til Grikkja á árinu 2010 hafi veriđ ólögmćt

Međferđ málsins mun taka nokkrar vikur en dómarar kunna ađ komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţátttaka ţýska ríkisins í neyđarađgerđunum til ađ bjarga fjárhag Grikkja og evrunni kunni ađ hafa brotiđ gegn ţýsku stjórnarskránni.

Dómstólnum hafa borist um 50 kvartanir vegna ţátttöku Ţjóđverja í neyđarlánveitingunni. Flestum ţeirra hafa dómarar hafnađ en 15 standa eftir og af ţeim verđa ţrjár teknar til međferđar.

Međal kćrenda eru Karl Schachtschneider lagaprófessor, Joachim Starbatty hagfrćđingur, Wilhelm Hankel og Wilhelm Nölling og Peter Gauweiler, ţingmenn kristilegra demókrata. Allir hafa ţeir áđur lagt fram kvartanir vegna ţátttöku Ţýskalands í samstarfi innan ESB.

Meginrök kvartenda er ađ ađstođin viđ Grikki sé í andstöđu viđ ţađ ákvćđi sáttmála ESB sem bannar neyđarlán til björgunar frá greiđsluţroti.

Karl Schachtschneider sagđi í samtali viđ Frankfurter Allgemeine Sonntagszeitung 3. júlí ađ ađstođin viđ Grikki jafngilti ţví ađ komiđ hefđi veriđ á fót ábyrgđar-, skulda- og fjármálasambandi sem vćri „ákveđiđ skref í átt ađ evrópsku ríki“. Hvergi vćri heimild til ţess ađ skerđa ţýska ríkisvaldiđ á ţennan hátt. Ţá ţyrfti ađ fá úr ţví skoriđ hver vćri stađa hins almenna borgara gagnvart ţýska ţinginu í málum sem ţessum.

Taliđ er ađ málsvarar ţýska ríkisins muni verjast međ túlkun á ţví ákvćđi sáttmála ESB sem heimilar ađstođ ESB viđ eitthvert ESB-ríki viđ sérstakar ađstćđur.

Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, verđur viđ upphaf málsins í Karlsruhe. Hann vinnur nú ađ ţví međ fjármálaráđherrum annarra evru landa ađ búa í haginn fyrir annađ neyđarlán til Grikkja, ţar sem hiđ fyrra dugđi ekki til ađ bjarga fjárhag gríska ríkisins.

Heimild: EUobserver

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS