Sunnudagurinn 19. maí 2019

Murdoch kom til London í gćr

Frjálslyndir segjast hafa varađ Cameron viđ Coulson


10. júlí 2011 klukkan 09:15

Wikipedia.org
Rupert Murdoch

Rupert Murdoch kom til London í gćr ásamt hópi nánustu samstarfsmanna sinna til ţess ađ takast á viđ afleiđingar News of the World hneykslisins, sem ógnar nú möguleikum hans á ađ eignast Sky-sjónvarpsstöđina alla. Síđasta tölublađ blađsins kom út í gćrmorgun.

Afleiđingar símainnbrota blađsins koma nú fram međ ýmsum hćtti. Forsvarsmenn Frjálslyndra í Bretlandi segjast hafa varađ Cameron alvarlega viđ ađ ráđa Andy Coulson, fyrrverandi ritstjóra blađsins sem blađafulltrúa sinn en hann hafi ekki hlustađ á ţá. Í umrćđum í Bretlandi er dómgreind Camerons af ţessum sökum dregin í efa.

Háttsettur lögreglumađur hjá Scotland Yard sendi frá sér yfirlýsingu í fyrradag, ţar sem hann bađst afsökunar á ţví, ađ hafa mistekizt í rannsókn, sem hann stjórnađi á símainnbrotamálinu 2009.

Leiđtogar Verkamannaflokksins krefjast ţess ađ fyrirhuguđ rannsóknarnefnd undir forsćti dómara verđi skipuđ ţegar í stađ og gert er ráđ fyrir fundi forsćtisráđherrans og Ed Miliband, leiđtoga Verkamannaflokksins um máliđ.

Upplýsingar hafa komiđ fram um ađ Andy Colson hafi átt mikil samskipti viđ símahakkara, sem eigi sér vafasama fortíđ og m.a. legiđ undir ásökunum um morđ.

Athyglin er byrjuđ ađ beinast ađ Les Hinton, núverandi forstjóra Wall Street Journal, sem var forstjóri News Corporation í Bretlandi, ţegar símainnbrotin áttu sér stađ. Hinton hefur fylgt Murdoch í hálfa öld og hóf feril sinn hjá honum í Ástralíu. Hann er nú kvćntur konu, sem var náinn ráđgjafi ćđstu manna Verkamannaflokksins í Bretlandi. Athygli hefur vakiđ ađ hann hefur lengi forđast ađ koma til London.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS