Sunnudagurinn 24. janúar 2021

Haraldur Noregs­konungur: Ţjóđarharmleikur hefur orđiđ í Noregi


23. júlí 2011 klukkan 13:44

Haraldur Noregskonungur flutti ávarp til norsku ţjóđarinnar í beinni sjónvarpsútsendingu klukkan 18.30 ađ norskum tíma (16.30 ísl. tími) laugardaginn 23 júlí. „Ţjóđarharmleikur hefur orđiđ í Noregi. Ţađ sem viđ heilshugar vonuđum ađ mundi aldrei gerast hefur samt gerst, “ sagđi konungur í í upphafi ávarpsins.

Haraldi Noregskonungi var brugðið þegar hann hitti ungmenni frá Úteyju og aðstandendur þeirra 23. júlí

„Fyrr i dag í Sundvollen hittum viđ ungmenni og ađstandendur ţeirra sem lýstu fyrir okkur hörmulegri reynslu sinni. Ţau hafa lifađ sólarhring sem er handan ţess sem nokkurt okkar getur skiliđ. Hugur okkar og djúp samúđ er hjá öllum sem hafa liđiđ vegna ţess sem gerst hefur, í Ósló og Úteyju,“ sagđi konungur.

„Verknađurinn sem var framinn í Ósló og Úteyju er áras á norskt samfélag sem viđ metum svo mikils. Og hann er árás á ţungamiđju norsks lýđrćđis. Ég er sannfćrđur um ađ trúin á frelsiđ er sterkari en óttinn. Ég er sannfćrđur um gildi norsks lýđrćđis og ţjóđlífs. Ég er sannfćrđur um ađ viđ getum lifađ í friđi og öryggi í okkar eigin landi,“ sagđi Haraldur Noregskonungur í lok ávarps síns.

Noregskonungur, Sonia drottning og Hákon krónprins heimsóttu síđdegis laugardaginn 23. júlí neyđar- og áfallahjálparmiđstöđ sem opnuđ hefur veriđ í Sundvoll-hóteli í Buskerud-fylki fyrir vestan Ósló fyrir ţá sem lifđu af skotárásina á um 600 félaga í ćskulýđssamtökum Verkamannaflokksins (AUF) í Útey föstudaginn 22. júlí. Lögregla hefur stađfest ađ 84 hafi falliđ í eyjunni en fleiri sé leitađ. Ađstandendur hinna látnu og ţeir sem bíđa frétta af ástvinum sínum eru í miđstöđinni.

Á undan konungsfjölskyldunni kom Jens Stoltenberg forsćtisráđherra í ţyrlu til Sundvollen hótels međ flokkssystkinum sínum úr Verkamannaflokknum, Anne-Grete Strřm-Erichsen heilbrigđisráđherra og Knut Storberget dómsmálaráđherra. Eskil Pedersen, formađur AUF, tók á móti ráđherrunum. Ráđherrarnir tóku síđan á móti konungi.

Norska útvarpiđ NRK sagđi frá ţví um klukkan 11.00 ađ íslenskum tíma laugardaginn 23. júlí ađ mađur hefđi veriđ handtekinn í Sundvollen. Hann hefđi sagst vera í AUF. „Ég er međ hníf, mér finnst ég ekki öruggur,“ er sagt ađ mađurinn hafi hrópađ ţegar lögregla flutti hann á brott í járnum.

„Ţetta gerđist fyrir augum blađamanna. Ţetta var ungur mađur. Lögreglan vill ekki segja hvers vegna hann var handtekinn. Sjálfur sagđist hann vopnađur hnífi. Ţegar blađamenn spurđu hann hvers vegna hann vćri međ vopn sagđi hann “Af ţví ađ ţađ er svo margt sérstakt fólk hérna. Ég treysti engum.„ Áđur en manninum var stungiđ inn í lögreglubílinn upplýsti hann ađ hann vćri í AUF,“ sagđi Jonas Sverrison Rasch, blađamađur Dagbladets, viđ Dagbladet.no.

Norska lögreglan hefur skýrt frá ţví ađ hún rannsaki fullyrđingar vitnis frá Útey sem segi ađ fleiri en einn mađur hafi veriđ ađ verki viđ árásina í eyjunni föstudaginn 22. júlí.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS