Miđvikudagurinn 15. júlí 2020

Skóla­bróđir Breiviks: Óttast ađ hann leiki á okkur eins og píanó


25. júlí 2011 klukkan 21:55

Peter Svaar, fréttamađur viđ norska útvarpiđ NRK, var í miđborg Óslóar ţegar sprengjan sprakk í stjórnarráđshverfinu síđdegis föstudaginn 22. júlí. Ţegar hann kom heim til sín síđla kvölds eftir ađ hafa sinnt beinni útsendingu frétti hann ađ Anders Behring Breivik hefđi veriđ handtekinn vegna árásanna í Úteyju.

nrk.no
Peter Svaar

Ţetta kemur fram í ţví sem Svaar skrifar á vefsiđu NRK undir fyrirsögninni „Vinur minn Anders.“ Ţar lýsir hann fyrrverandi skólabróđur sínum sem venjulegum manni.

„Myndin af hinum ruglađa krossfara sem er uppţemdur af sterum er birt til ađ selja blöđ. Ţađ hefđi dregiđ ţćgilega fjarlćgđ milli hans og okkar vćri ţetta svona.

Hins vegar er ekkert sem ég veit um hann frá ţeim árum sem ég ţekkti hann eđa sem ég hef síđan lesiđ í svonefndri stefnuyfirlýsingu hans sem bendir til ţess ađ hann sé bilađur eđa geđveikur,“ segir NRK-fréttamađurinn.

Svaar lýsir einnig óhug sínum vegna ţess hvernig Breivik hefur haldiđ á málum til ađ hafa sem mesta stjórn á frásögnum fjölmiđla eftir ódćđisverkin.

„Allt sem hefur gerst eftir ađ sprengjan sprakk klukkan 15.28 á föstudag hefur veriđ samkvćmt áćtlun hans. Mesti ótti minn er sá ađ hann leiki áfram á okkur – fjölmiđla, almenningsálitiđ – eins og píanó.

Hann vildi verđa handtekinn. Hann hefur játađ öllu. Hann hefur beđiđ um – og fengiđ – sem verjanda lögfrćđing í Verkamannaflokknum. Hann skrifar sjálfur ađ áróđursţátturinn hefjist viđ handtöku. Í opnum réttarhöldum vill hann flytja áróđur í ţágu síns galna málstađar međ heimspressuna á áheyrendabekknum. Helst í einkennisbúningi! Unnt er ađ segja margt um slíka leikfléttu en hún er ekki samin af biluđum manni. Ţetta er útreiknađ verk manns sem er úrrćđagóđur og klár,“ segir Svaar á vefsíđu NRK.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS