Föstudagurinn 5. júní 2020

Fyrsta lýsing lög­reglumanns á handtöku Breiviks á Úteyju

Hlýddi kalli lög­reglu, lyfti höndum til himins


27. júlí 2011 klukkan 18:35

Ţegar sérsveitarmenn lögreglunnar gengu í áttina ađ Anders Behring Breivik til ađ handtaka hann á Úteyju síđdegis föstudaginn 22. júlí lyfti hann höndum til himins. Vopn hans voru 15 metra fyrir aftan hann. Ţetta kom fram á blađamannafundi sem Hĺvard Gĺsbakk, lögreglumađur í Nordre Buskerud, efndi til í Hřnefoss síđdegis miđvikudaginn 27. júlí. Er hann fyrsti lögreglumađurinn sem tók ţátt í ađgerđum á Úteyju sem segir frá atburđarásinni ţar.

Håvard Gåsbakk

Ţegar Gĺsbakk lögreglumađur og ţrír menn úr sérsveitinni Delta gengu á land í Úteyju heyrđu ţeir skothvelli frá suđurodda eyjunnar. Ţeir hlupu um 300 metra ađ ţeim stađ ţar sem töldu tilrćđismanninn vera.

„Viđ hrópuđum og sögđumst vera vopnađir lögreglumenn til ađ draga ađ okkur athygli. Viđ fórum í gegnum ţétta runna, svo ađ ţađ var erfitt ađ átta sig ađ ađstćđum. Síđan komum viđ í skógarrjóđur og tilrćđismađurinn stendur rétt fyrir framan okkur og teygir hendur til himins. Hann er handtekinn á venjulegan hátt. Vopn lágu 15 metrum fyrir aftan tilrćđismanninn,“ sagđi lögreglumađurinn.

Á leiđ til eyjunnar bilađi bátur lögreglunnar og lögreglumennirnir tíu skiptu sér í tvo hrađskreiđa báta í einkaeign sem komu frá Úteyju til móts viđ lögreglubátinn.

„Viđ skiptum liđi, fimm í hvorn bát. Í öđrum bátnum voru fimm menn úr sérsveitinni, en međ mér var annar heima-lögreglumađur auk ţriggja sérsveitarmanna. Fyrri báturinn var međ öflugri vél en bátur okkar og varđ á undan okkur ađ eyjunni,“ sagđi Gĺsbakk.

Ţegar sérsveitarmennirnir gengu í land á eyjunni mćttu ţeir hlaupandi ungmennum sem bentu til norđurenda eyjunnar og héldu sérsveitarmennirnir ţangađ.

Stađan var ţví allt önnur ţegar báturinn međ Gĺsbakk og félögum hans lenti á eyjunni og héldu ţeir til suđurodda eyjunnar.

Eftir ađ lögreglan hafđi handtekiđ Breivik var einum manni faliđ ađ gćta hans en hinir lögreglumennirnir tóku til viđ ađ sinna björgunarstörfum og fyrstu hjálp.

Gĺsbakk var ekki á vakt ţegar tilkynning barst um skotárásina á Úteyju en var í lögreglustöđinni tíu mínútum síđar og fékk bođin um neyđarkalliđ klukkan 17.43. Ţađ er í samrćmi viđ ţá tímasetningu sem lögreglan hefur kynnt frá upphafi umrćđna um hlut hennar.

Hann sagđist hafa komiđ ađ brottfararstađnum til Úeyjar á sama tíma og fyrsti bíllinn međ sérsveitarmenn frá Ósló. Hann lagđi áherslu á ađ heima-lögreglumenn hefđu ekki ţurft ađ bíđa eftir sérsveitarmönnunum áđur en ţeir héldu til Úteyjar ţar sem lögreglubáturinn hefđi veriđ tilbúinn til brottfarar í sama mund og sérsveitarmennirnir birtust.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS