Miđvikudagurinn 21. apríl 2021

Rósatollur afnuminn tímabundiđ í Noregi - nemur 249%


29. júlí 2011 klukkan 16:18

Vegna óska blómasala í Noregi hafa landbúnađaryfirvöld ákveđiđ ađ fella niđur innflutningstolla á rósum dagana 26. júlí til 2. ágúst. Nćr niđurfellingin til rósa frá öllum löndum heims.

„Ástćđan er hin sérstaka stađa sem myndast hefur í landinu og hin gífurlega spurn eftir rósum, “ segir Sigrun Pettersborg viđ Landbúnađarstofnun ríkisins viđ blađiđ Fćdrelandsvennen.

ABCnyheter
Rósahaf í Ósló - fólk minnist fórnarlambanna 22. júlí með rósum.

Rósir frá norskum framleiđendum og innflutningur frá tollfrjálsum svćđum duga ekki til ađ koma til móts viđ eftirspurn.

„Norskir framleiđendur geta bođiđ allt ađ 150.000 rósum á vikum. Eftirspurnin er nú miklu meiri. Borist hafa pantanir um 80.000 rósir frá einkum kaupanda,“ segir Pettersborg.

Í Noregi er 249% tollur á innfluttum rósum, honum er ćtlađ ađ vernda norska rósarćktun.

Norski blómaseljandinn Mester Grřnn gefur Rauđa krossinum hagnađ sinn.

„Af virđingu viđ alla sem eiga um sárt ađ binda viljum viđ ekki hagnast á hörmulegum atburđum föstudagsins,“ segir Erling Řlstad, forstjóri Mester Grřnn.

Allar Interflora-verslanir í Noregi leggja fé í eigin sjóđ, Foreningen Interflora Norges Humanitćre Fond, sem var komiđ á fót áriđ 2007 til ađ styđja mannúđarmál. Nú hvetja forráđamenn verslunarkeđjunnar öll félög og stofnanir sem hafa lagt eitthvađ af mörkum eđa ćtla ađ gera ţađ vegna vođaverkanna 22. júlí ađ sćkja um styrk í sjóđinn. Styrkfjárhćđin hefur numiđ 500 ţúsund n. kr. á ári (um 2 m. ISK). Nú verđur meira fé til ráđstöfunar úr sjóđnum.

Heimild: ABCnyheter

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS