Ţriđjudagurinn 14. júlí 2020

Franskir bankar í ólgusjó - lokađ á lánalínur frá Asíu


11. ágúst 2011 klukkan 15:01

Vantraust í garđ franskra banka eykst. Einn banki í Asíu hefur lokađ lánalínu sinni gagnvart ţeim.

Orđrómur gaus upp miđvikudaginn 10. ágúst um ađ Frakkland yrđi lćkkađ í lánshćfismati vegna vandrćđa nćst stćrsta banka landsins Société Genérale og annarra lykilbanka sem hafa lánađ mikiđ fé til Grikklands og annarra skuldugra evru-ríkja.

Le Monde
Myndin sýnir fallið á CAC 40 vísitölu kauphallarinnar í París frá 1. júlí til10. ágúst - -25,06%

Fimmtudaginn 11. ágúst beindist athygli ađ stćrsta bankanum BNP Paribas og hinum ţriđja stćrsta, Crédit Agricole.

Hlutabréf í Société Genérale féllu um 16% miđvikudaginn 10. ágúst en verđfall á bréfum í öđrum bönkum var ađ međaltali um 10%

Reuters-fréttastofan segir frá ţví fimmtudaginn 11. ágúst ađ einn banki í Asíu, ađ minnsta kosti, hafi lokađ lánalínu sinni gagnvart stórum frönskum bönkum án ţess ađ ţeir séu nafngreindir.

Lánalínur milli banka eru lífćđar fjármálakerfisins og eftir ţeim streymir fjármagn til ţeirra sem helst ţurfa á ţví ađ halda, íslensku bankarnir féllu ţegar lánalínum ţeirra var lokađ. Ţá töldu lánveitendur of mikla áhćttu felast í viđskiptum viđ ţá og hiđ sama segja fréttastofur ađ gildi nú um franska stórbanka. Allir heimildarmenn Reuters óska eftir ađ njóta nafnleyndar.

Miđvikudaginn 10. ágúst fór sá kvittur um fjármálaheiminn ađ Société Genérale glímdi viđ svo mikinn skort á handbćru fé ađ gripiđ hefđi veriđ til ţess ráđs ađ selja hluta af gullforđa hans – og meira ađ segja međ afslćtti! Einnig er orđrómur um ađ stjórnendur bankans hafi hitt fulltrúa frönsku ríkisstjórnarinnar en Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, gerđi hlé á sumarleyfi sínu ađ kvöldi 9. ágúst til ađ rćđa viđ forsćtisráđherrann og ađra forystumenn um fjármála- og skuldavandann.

Frederic Oueda, bankastjóri Société Genérale, neitar ţví ađ nokkuđ sé hćft í ţessum sögusögnum, ţćr eigi sér alls enga stođ í veruleikanum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS