Föstudagurinn 3. desember 2021

Zapatero bođar „gullna reglu“ í stjórnar­skrá um hámark skulda og ríkis­sjóđshalla


24. ágúst 2011 klukkan 11:23

José Luis Rodriguez Zapatero, forsćtisráđherra Spánar, kom ţingmönnum á óvart miđvikudaginn 23. ágúst ţegar hann lagđi til ađ stjórnarskrá Spánar yrđi breytt og sett yrđi í hana „gullin regla“ um hámark á opinberum skuldum og fjárlagahalla.

José Luis Zapatero

Forsćtisráđherrann kallađi ţing saman til aukafundar til ađ takast á viđ efnahagsvandann í ljósi niđurstöđu leiđtogafundar evru-ríkjanna 21. júlí. Hann sagđi ađ Spánverjar yrđu ađ endurvekja traust á efnahagslegri og fjármálalegri stöđu sinni út á viđ og inn á viđ. Hann taldi ţess vegna ćskilegt ađ fyrir komandi ţingkosningar mundi ţingiđ samţykkja stjórnarskrárbundna reglu til framtíđar um hármark á fjárlagahalla og opinberum skuldum.

Mariano Rajoy, formađur stjórnarandstöđuflokksins, Alţýđufylkingarinnar (PP), sem er hćgra megin viđ miđju lýsti strax yfir stuđningi viđ tillögu forsćtisráđherrans. Spánverjar gćtu ţví tafarlaust samţykkt „gullnu regluna“ sem Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, og Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, telja mikilvćgt tćki til ađ ná tökum á skuldavandanum á evru-svćđinu eins og ţau lýstu yfir eftir fund sinn í París 16. ágúst.

Gengiđ verđur til ţingkosninga á Spáni 20. nóvember. Zapatero verđur ekki í frambođi. Hann vill koma fjárlagahalla niđur í 6% af landsframleiđslu áriđ 2011 miđađ viđ 9,2% áriđ 2010. Til ađ ná ţessu takmarki lagđi hann međal annars fram tillögu í spćnska ţinginu um lćkkun á niđurgreiđslum vegna lyfja međ ţví ađ skylda lćkna til ađ ávísa á samheitalyf og spara ţar međ 2,4 milljarđa evra útgjöld ríkissjóđs á ári.

Í spćnska blađinu El Pais segir frá ţví ađ tillaga forsćtisráđherrans um ađ setja „gullna reglu“ í stjórnarskrá Spánar hafi vakiđ mikil og sterk viđbrögđ í netheimum. Ţar sé upp hávćr krafa um ađ tillagan verđi lögđ undir ţjóđina í atkvćđagreiđslu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS