Miđvikudagurinn 12. ágúst 2020

Gríski fjármála­ráđherrann: Áćtlanir um ríkisfjármál standast ekki - uppnám í samskiptum viđ ESB og AGS


2. september 2011 klukkan 16:44

Gríska stjórnin viđurkenndi föstudaginn 2. september ađ áćtlanir hennar um ríkisfjármál stćđust ekki vegna samdráttar í efnahagslífinu. Hún hafnađi ţví hins vegar ađ ágreiningur vćri milli hennar og fulltrúa ESB og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (AGS) um virkjun lánsheimilda.

Evangelos Venizelos

Sendimenn ESB og AGS yfirgáfu Aţenu fyrr en ćtlađ var 2. september. Ţeir sögđu ađ „vel hefđi miđađ“ viđ enn eina athugun á fjárhagsstöđu Grikklands hins vegar ţyrfti lengri tíma en ćtlađ var til ađ semja fjárlagafrumvarp fyrir áriđ 2012.

Auk fulltrúa ESB og AGS hafa sérfrćđingar frá Seđlabanka Evrópu (SE) veriđ í Aţenu síđan á mánudag til ađ rćđa ţróun efnahagsmála og leggja mat á framkvćmd stefnunnar sem nú er fylgt. Ţeir bundu hins vegar snöggan enda á viđrćđur sínar viđ gríska embćttismenn eftir ađ eftirlitstofnun gríska ţingsins međ framvindu ríkisfjármála sagđi ađ skuldir landsins vćru „stjórnlausar“.

Evangelos Venizelos fjármálaráđherra viđurkenndi ađ markmiđ um fjárlagahalla á ţessu ári, sem skiptir höfuđmáli viđ töku ákvarđana um ráđstöfun á 110 milljarđa evru neyđarláninu frá síđasta ári, nćđist ekki. Hann sagđi hins vegar ekkert hćft í fréttum um ađ ekki yrđu frekari viđrćđur viđ lánardrottna-ţríeykiđ ESB/AGS/SE. Hann viđurkenndi hins vegar ađ Grikkir kysu ađ kjörum á neyđarláninu frá 2010 yrđi breytt til samrćmis viđ kjörin sem eru í bođi vegna nýs neyđarláns sem leiđtogar evru-ríkjanna samţykktu ađ yrđi veitt á fundi sínum 21. júlí 2011.

Enn er ekki ljóst hvort neyđarlániđ, 159 milljarđar evra, frá 21. júlí kemur til sögunnar vegna ágreinings međal evru-ríkjanna um lánskjör, Finnar hafa til dćmis krafist sérstakrar tryggingar fyrir sinn hluta af láninu. Samkomulag ţeirra viđ Grikki í ţá veru vekur mikla gagnrýni međal annarra evru-ríkja. Angela Merkel, kanslari Ţýsklands, segir ađ öll evru-ríkin 17 verđi ađ samţykkja sérkjör á borđ viđ ţau sem Finnar vilja.

Grískir fjölmiđlar hafa velt fyrir sér hvort hallinn á ríkissjóđi Grikkja í ár verđi 8,8% af ţjóđarframleiđslu í stađ 7,4% eins og ađ var stefnt. Evangelos Venizelos fjármálaráđherra hefur neitađ ađ nefna nokkra tölu til ađ lýsa hallanum fyrr en um miđjan september eftir nýjar viđrćđur viđ fulltrúa ESB og AGS um virkjun lánsheimilda.

Ráđherrann segir ađ líklega verđi um 5% efnahagssamdráttur í Grikklandi á ţessu ári í stađ 3,5% eins og spáđ var í upphafi árs. Hert tök á ríkisfjármálunum hafa dregiđ úr hagvexti en til ţeirra er gripiđ til ađ fullnćgja kröfum vegna neyđarlánsins.

Fréttir um ađ slitnađ hefđi upp úr viđrćđum Grikkja viđ fulltrúa ESB og ASG bárust eftir uppnám sem varđ ţegar grísk eftirlitsstofnun međ ríkisfjármálum birti viđvörun ţess efnis ađ skuldir ţjóđarbúsins vćru „stjórnlausar“. Forstöđukona hinnar nýju eftirlitsstofnunar gríska ţingsins sagđi af sér fimmtudaginn 1. september eftir ađ hafa sćtt ţungri gagnrýni fjármálaráđherrans. Sakađi hann stofnunina um ábyrgđarleysi međ ţví ađ senda viđvörunina frá sér.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS