Föstudagurinn 10. júlí 2020

Sendiherra Íslands í Kína á blađamannafundi međ Huang og fagnar kaupum hans á Grímsstöđum á Fjöllum


4. september 2011 klukkan 23:39

Kristín Árnadóttir, sendiherra Íslands í Kína, sat blađamannafund í Peking međ Huang Nubo, kaupanda Grímsstađa á Fjöllum ađ fram kemur hjá ţýsku fréttastofunni Deutsche Welle laugardaginn 3. september. Fundurinn var haldinn í Peking og fagnađi Kristín kaupunum.

Kristín Árnadóttir, sendiherra Íslands í Kína.

Ţegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var borgarstjóri var Kristín Árnadóttir ađstođarkona hennar og hóf síđan störf í utanríkisráđuneytinu ţegar Ingibjörg Sólrún varđ utanríkisráđherra voriđ 2007. Fól hún Kristínu ađ stjórna lokabaráttu Íslands fyrir setu í öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna sem skilađi ekki ţeirri niđurstöđu sem ađ var stefnt. Össur Skarphéđinsson skipađi Kristínu sendiherra í Kína eftir ađ hann varđ utanríkisráđherra í ársbyrjun 2009.

Í byrjun október 2010 birtist frétt á dv.is um ađ Hjörleifur Sveinbjörnsson, eiginmađur Ingibjargar Sólrúnar og mágur Össurar Skarphéđinssonar, hefđi fengiđ lánađan bílaleigubíl á kostnađ utanríkisráđuneytisins til ađ aka Huang Nubo um landiđ til ađ kynna honum ţađ enda hefđi hann áform um fjárfestingar í tengslum viđ Ísland. Ţeir Hjörleifur voru skólabrćđur á sínum tíma í Kína. Össur Skarphéđinsson hefur lýst ánćgju međ áform Huangs.

Á blađamannafundinum međ Huang í Peking sagđi Kristín Árnadóttir: „Ég held ađ allt muni nú ganga enn betur ţegar Ísland er orđiđ ađ ferđamannastađ.“

Í frétt Deutsche Welle segir ađ auk kaupanna á Grimsstöđum á Fjöllum ćtli Huang ađ fjárfesta fyrir 140 milljónir evra á Íslandi á nćstu fjórum til fimm árum. Hann sagđi ađ hann vildi gjarnan sjá allt ađ 10.000 gesti koma árlega til gististađar síns.

Í fréttinni er vitnađ í Jonathan Holslag, rannsóknarstjóra hjá Institute of Contemporary China Studies í Brussel. Hann segir: „Ţetta kann ađ vera einkaframtak á Íslandi en ţađ fellur hins vegar vel ađ (kínverskri) heildarstefnu um ađ ná tökum á strategískum eignum erlendis, hvort heldur um er ađ rćđa land, hráefni eđa ţekkingu.“

Huang sagđi í samtali viđ Reuters-fréttastofuna ađ vegna ummćla á borđ viđ ţau sem Holslag lét falla kynni hann ekki ađ fá leyfi stjórnvalda í Peking til ađ ljúka landakaupunum á Íslandi.

„Ríkisstjórnin kann ađ segja: Vinsamlega farđu ekki, stofnađu ekki til vandrćđa,“ sagđi Huang og vísađi til ţess ađ fyrirtćki sitt ţyrfti samţykki kínversku ríkisstjórnarinnar til ađ kaupin gengju um garđ. „Kannski hugsa stjórnvöld: Vektu ekki upp neina óhamingju í samskiptum Kína og Íslands. Ţá hćtti ég bara viđ ţetta,“ sagđi hann einnig.

Ţýska fréttastofan segir ađ kannski fá stjórnin í Peking ekki tćkifćri til ađ bregđa fćti fyrir kaupin, ţađ kunni ađ verđa gert á Íslandi ţar sem margir hafi efasemdir vegna ţeirra. Ţađ er međal annars vitnađ í Jón Ţórisson arkitekt sem starfađi náiđ međ Evu Joly ţegar hún var ráđgjafi íslenskra stjórnvalda.

„Mun víđtćkt eignarhald ţeirra veita ţeim ađstöđu til ađ beita pólitískum ţrýstingi?“ spyr Jón ţegar AP-fréttastofan rćddi viđ hann. „Er hugsanlegt ađ viđ Íslendingar endum sem leiguliđar í eigin landi?“

Deutsche Welle segir ađ um sé ađ rćđa sölu á um 0,3% af íslensku landsvćđi. Ţađ jafngilti ţví ađ í Ţýskalandi seldi einhver útlendingi landsvćđi sem vćri lítiđ eitt stćrra en borgin Hamborg.

Í lok fréttarinnar segir ađ síđast hafi tilraun Kínverja til ađ eignast hluti erlendis runniđ út í sandinn áriđ 2005 ţegar kínverska olíufélagiđ CNOOV Ltd. hćtti viđ ađ kaupa bandaríska olíu- og gasframleiđandann Uncoal Corp eftir ađ bandarískir ţingmenn lýstum áhyggjum af áhrifum kaupanna á ţjóđaröryggi Bandaríkjanna.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS