Föstudagurinn 10. júlí 2020

Lufthansa tapar eftirlaunamáli í ESB-dómstólnum


13. september 2011 klukkan 14:43

ESB-dómstóllinn. ćđsti dómstóll í Evrópu, hefur úrskurđađ ađ lög heimili ekki stjórnendum Lufthansa, stćrsta flugfélags í Evrópu, ađ banna flugmönnum sínum ađ fljúga eftir sextugt.

ESB-dómstóllinni telur sđ krafa um ađ flugmenn hćtti störfum sextugir gangi gegn alţjóđlegum og ţýskum lögum um ađ flugmenn fari á eftirlaun 65 ára. Regla Luftansa um 60-ára eflirlaunaaldur er í kjarasamningi félagsins viđ flugmenn.

Ţrír flugmenn sem neyddust til ađ hćtta sćttu sig ekki viđ samningsbundnu regluna og fór máliđ ađ lokum til ESB-dómstólsins í Lúxemborg.

Félagsdómstóll ţýska sambandsríkisins hafđi leitađ álits ESB-dómaranna á ţví hvort heildarsamningur viđ alla flugmenn Lufthansa stćđist ESB-lög.

Talsmađur Lufthansa sagđi viđ Spiegel vikuritiđ ađ niđurstađa ESB-dómstólsins hefđi ekki tafarlaus áhrif. Fyrst yrđi ađ breyta ţýskum lögum.Samningurinn nćr til 4.200 flugmanna hjá Lufthansa.

Dómararnir töldu ađ 60-ára reglan hjá Lufthansa fćli í sér „óhóflegt skilyrđi“ í ljósi ţýskrar löggjafar. „Ađ banna flugmönnum ađ vinna eftir sextugt felur í sér mismunun međ vísan til aldurs,“ sögđu dómararnir. „Ţótt takmarka megi rétt manna til ađ starfa sem flugmenn eftir ţetta aldursmark gengur algjört bann lengra en ţörf er til ađ tryggja flugöryggi.“

Í dóminum er einnig tekiđ fram ađ lögum samkvćmt megi flugmenn yfir sextugt ađeins fljúga ef ţeir eru í áhöfn ţar sem ađrir flugmenn eru yngri en sextugir.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS