Ţriđjudagurinn 30. nóvember 2021

Fjármála­ráđherra Bandaríkjanna deilir hart á vandrćđagang innan evru-svćđisins


16. september 2011 klukkan 21:05

Timothy Geithner, fjármálaráđherra Bandaríkjanna, og Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, deildu harkalega um leiđir í ríkisfjármálum og efnahagsmálum á fundi í Wroclaw í Póllandi föstudaginn 16. september. Geithner taldi ađ „hrikaleg áhćtta“ á fjármálamörkuđum vćri tekin međ ţví ađ bregđast ekki skjótt viđ skuldavandanum á evru-svćđinu. Evru ríkin yrđu ađ hćtta ađ tala út og suđur um leiđir úr vandanum.

Timothy Geithner

Geithner hvatti evru-ríkin til ađ stćkka neyđarsjóđinn í ţágu evrunnar. „Viđ komum ekki til fundar međ ríkjum utan evru-svćđisins til ađ rćđa stćkkun neyđarsjóđsins,“ sagđi Jean-Claude Juncker, formađur ráđherraráđs evru-ríkjanna. Schäuble snerist gegn tillögu Geithners en hvatti hann ţess í stađ til ţess ađ falla frá andstöđu viđ skatt á fjármagnsflutninga. Bandaríski fjármálaráđherrann sagđist afdráttarlaust á móti slíkum skatti.

Utan ráđherrafundarins sagđi Geithner ađ ekki vćri ađeins mjög skađvćnlegt hve mikill ágreiningur vćri um meginstefnu innan ESB heldur einnig hitt ađ ágreiningur vćri milli einstakra landa og Seđlabanka Evrópu.

Á fundinum í Wroclaw ákváđu fjármálaráđherrar evru-ríkjanna ađ fresta ákvörđun um greiđslu til Grikkja á 8 milljörđum evra af neyđarláni sem ţeir fengu áriđ 2010 ţar til í október. Juncker ítrekađi ađ Grikkir yrđu ađ „framkvćma ađ fullu“ niđurskurđ og nútímavćđingu í efnahagsstjórn sinni. Evangelos Venizelos, fjármálaráđherra Grikklands, fullyrti ađ stjórn sín vćri „á réttri leiđ“.

Grískir embćttismenn segja ađ ríkissjóđur muni ekki geta stađiđ undir greiđslum eftirlauna og laun opinberra starfsmanna í október.

Óvissa ríkir um annađ neyđarlán til Grikkja vegna kröfu Finna um sérstaka tryggingu sér til handa auk ţess sem Slóvakar hafa hótađ ađ fresta afgreiđslu málsins á ţingi.

„Allir hafa fengiđ nóg af ţví ađ menn blandi saman vanda Grikkja og neyđarsjóđnum,“ sagđi Jürgen Ligi, fjármálaráđherra Eistlands. Á blađamannafundi í Wroclaw virtist Maria Fekter, fjármálaráđherra Austurríkis, telja ađ greiđsluţrot Grikkja líklega ódýrasta kostinn í stöđunni.

Heimild: AFP

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS