Laugardagurinn 29. febrúar 2020

Enn óvíst hvort ESB, ASG og SE telja nóg ađ gert í Grikklandi


19. september 2011 klukkan 22:10

Evangelos Venizelos, fjármálaráđherra Grikklands, tók síđdegis mánudaginn 19. september ţátt í símafundi međ embćttismönnum frá Evrópusambandinu, Alţjóđagjaldeyrissjóđnum (AGS) og Seđlabanka Evrópu (SE) í ţví skyni ađ auka öryggiskennd međal alţjóđlegra lánardrottna Grikkja sem óttast gjaldţrot gríska ríkisins.

Gerard McGovern
Þinghúsið í Aþenu

Ákvörđun um hvort embćttismenn frá ţríeykinu (ESB,AGS, og SE) heimsćki Grikkland til ađ kynna sér ríkisfjármálaađgerđir grísku stjórnarinnar á stađnum var frestađ ţar til ađ kvöldi ţriđjudags 20. september ţegar nýr símafundur verđur haldinn.

Fyrir tveimur vikum sögđu fulltrúar ţríeykisins ađ Grikkir hefđu ekki náđ ţeim árangri sem ţeir hefđu lofađ viđ stjórn ríkisfjármála. Ţríeykiđ fann 2 milljarđa evru gat í fjárlögum ársins 2011 og ákváđu ţá ađ fresta 8 milljarđa evru greiđslu af 110 milljarđa evru neyđarláninu sem veitt var í maí 2010. Fái Grikkir ekki umsamda peninga er taliđ ađ land ţeirra verđi gjaldţrota um miđjan október.

Vandinn í samskiptum Grikkja viđ ţríeykiđ má ađ verulegu leyti rekja til ţess ađ gríska ţingiđ getur ekki komist ađ niđurstöđu um hvernig eigi ađ takast á viđ efnahags- og skuldavandann.

„Einkavćđingu hefur seinkađ af ţví ađ stjórnmálamenn eru ósammála um ađferđina viđ hana. Ef ţví bíđiđ […] verđur landiđ gjaldţrota,“ sagđi Bob Traa, fulltrúi AGS gagnvart Grikklandi, á málţingi skammt frá Aţenu.

Niđurskurđur ríkisútgjalda og ađrar ráđstafanir ríkisstjórnarinnar eru mjög óvinsćlar međal grísks almennings. Margir munu lćkka í eftirlaunum eđa verđa atvinnulausir. Helsta verkalýđsfélag landsins, GSEE, hefđur hvatt til allsherjarverkfalls 6. október.

Antonis Samaris, leiđtogi grísku stjórnarandstöđunnar, efast um ađ gríska ríkisstjórnin geti stađiđ viđ fyrirheit sín. „Ríkisstjórnin er fangi eigin mistaka,“ segir hann. „Hún hefur ekki stöđu til ađ ná markmiđi sínu.“

Heimild: Deutsche Welle

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS