Fimmtudagurinn 27. janúar 2022

Enn eitt hneykslismáliđ „l'affaire de Karachi“ skekur franska forsetaembćttiđ


25. september 2011 klukkan 16:09

Frönsku blöđin flytja stöđugt fréttir af hneykslismálum sem snerta stjórnmálamenn í ćđstu stöđum eđa nána samstarfsmenn ţeirra og vini. Nú ber hátt mál sem snertir Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta og Edouard Balladur, fyrrverandi forsćtisráđherra. Máliđ er ţekkt i Frakklandi undir heitinu „l'affaire de Karachi“ og hefur veriđ á döfinni árum saman. Málsvarar Sarkozys telja ađ ávallt sé dustađ af ţví rykiđ ţegar brýnt sé taliđ ađ koma höggi á forsetann.

Nicolas Sarkozy og Edouard Balladur.

Sarkozy bregst jafnan illa viđ ţegar ađ ţessu máli er vikiđ og hafnar ţví alfariđ ađ hann hafi komiđ ţar nćrri á nokkurn hátt. Í tengslum viđ blađamannafund á leiđtogafundi NATO í Lissabon í nóvember 2010 réđst hann harkalega á blađamann sem vék ađ málinu ţegar rćtt var viđ forsetann „off the record“ ţađ er án ţess ađ orđrétt yrđi haft eftir nokkrum á fundinum. Eftir ađ orđaskiptin láku kom í ljós ađ í reiđi sinni hafđi forsetinn sagt ađ vćri hann sakađur um spillingu vegna ţessa máls gćti hann alveg eins kallađ blađamanninn „barnaníđing“ án ţess ađ ţurfa fćra frekari rök fyrir máli sínu.

Máliđ snýst um ađ Eduard Balladur, forsćtisráđherra og forsetaframbjóđandi hćgri manna áriđ 1995, hafi fengiđ fé á laun. Ţar hafi veriđ um ađ rćđa spillingarfé sem tengdist sölu á ţremur frönskum kafbátum til Pakistans. Sarkozy var fjárlagaráđherra og talsmađur Balladurs á ţessum tíma. Hann segist ekkert vita um ţessa fjármuni. Ţeir Balladur og Sarkozy börđust saman á móti Jacques Chirac innan rađa hćgrimanna. Chirac sigrađi í ţeirri orrustu og varđ forseti Frakklands.

Allt frá árinu 2002 hafa samningarnir sem gerđir voru viđ Pakistani veriđ undir smásjánni auk umbođslauna og hlutverks milliliđa. Áriđ 2002 var gerđ sjálfsmorđsárás á langferđabíl í Karachi og ţar týndu 11 Frakkar sem unnu ađ kafbátaverkefninu lífi.

Stjórnvöld í Pakistan töldu ađ íslamiskir bókstafstrúarmenn hefđu stađiđ ađ árásinni en rannsókn á henni hefur beinst ađ athugun á ţví hvort tengsl hafi veriđ milli hennar og fjárstreymis vegna sölunnar á kafbátunum ţremur. Greiđslur vegna samninganna voru ađ sögn sendar til Frakklands og kröfđust ćttingjar hinna látnu vitneskju um eđli ţeirra. Grunsemdir hafa hafa veriđ viđrađar um ađ ekki hafi veriđ stađiđ viđ loforđ um leynigreiđslur til háttsettra Pakistana og ţeir hafi hefnt sín međ árás á Frakkana í langferđabílnum í Karachi.

Krafist hefur veriđ ađ Chirac og Sarkozy yrđu yfirheyrđir. Viđ ţeim kröfum brást Sarkozy af mikilli hörku eins og fram kom á blađamannafundinum í Lissabon í nóvember 2010.

Dominique de Villepi, helsti andstćđingur Sarkozys međal hćgri manna og gamall skjólstćđingur Chiracs, var nýlega hreinsađur af áburđi um ađ hafa rćgt Sarkozy í tengslum viđ vopnasölu til Tćvans. Hann var á sínum tíma forsćtisráđherra í umbođi Chiracs og hefur sagt ađ hann hafi „mjög sterkar grunsemdir um ólöglegar“ greiđslur í tengslum viđ kafbátasöluna til Pakistans.

„Ţetta er samsćri gegn forseta lýđveldisins,“ sagđi Axel Poniatowski, ţingmađur hollur Sarkozy, eftir ađ Karachi-máliđ blossađi upp ađ nýju og tók óvćnta stefnu ţegar fyrrverandi eiginkona eins af vinum Sarkozys upplýsti ađ ţáverandi eiginmađur hennar, Thierry Gaubert, hefđi sótt töskur fulla af peningaseđlum til Sviss og kosiđ ađ fara um London til ađ draga úr líkum á ađ leitađ yrđi í töskunum á leiđ yfir landamćrin til Frakklands.

Gaubert var kallađur til yfirheyrslu miđvikudaginn 21. september. Skömmu áđur hafđi Brice Hortefeux, fyrrverandi innanríkisráđherra og nánasti samstarfsmađur Sarkozys, hringt til Gauberts og varađ hann viđ ţví ađ fyrrverandi eiginkona hans hefđi leyst frá skjóđunni. Lögreglan hlerađi síma Gauberts en útskrift af símtalinu hefur veriđ lekiđ til AFP-fréttastofunnar.

Gaubert sagđi viđ Hortefeux: „Hvađa fréttir hefur ţú um ţetta? Hún segir mér ekki neitt.“ „Ég vil ekki rćđa ţetta í síma,“ svarađi Hortefeux og síđar: „Hún var yfirheyrđ. Hún veit. Hún veit hvađ ţú varst ađ gera. Heyrđu, reyndu ađ líta viđ hjá mér einhvern daginn.“ Gaubert gengur laus en ber ađ tilkynna lögreglu um ferđir sínar.

Frásagnir af ţessu símtali hafa leitt til ásakana um ađ Hortefeux hafi ađgang ađ rannsóknargögnum sem eigi ađeins ađ vera í höndum lögreglu og saksóknara. Hortefeux neitar ţessum ásökunum og segist ađeins hafa vitnađ til „fjölmiđla-orđróms“. Hortefeux sagđi af sér ráđherraembćtti fyrir nokkru og er taliđ ađ hann muni stjórna baráttu Sarkozys til ađ hljóta endurkjör sem forseti voriđ 2012.

Franska forsetaskrifstofan sendi frá sér stutta fréttatilkynningu fimmtudaginn 22. september ţar sem sagđi ađ Sarkozy hefđi ekki á neinn hátt komiđ ađ ţví ađ fjármagna kosningabaráttu Balladurs. Ţá sagđi: „Ađ ţví er hiđ svonefna Karachi-mál varđar ţá birtist nafn ţjóđhöfđingjans ekki í neinum skjölum ţess. Ekkert vitni og enginn gerandi í málinu hefur nefnt hann á nafn.“

Sumir setja spurningamerki viđ ţessa fullyrđingu ţví ađ nafn Sarkozys, sem var fjárlagaráđherra á ţessum tíma, er á skjölum um ađ stofna skuli gervifyrirtćki til ađ taka viđ umbođslaunum vegna sölunnar á kafbátunum. Ţá er spurt: Hvernig veit forsetinn ađ nafn sitt birtst hvergi tengt ţessu máli? Skjöl ţess eiga ađ vera í höndum rannsakenda og ekki annarra.

Fullyrđingar af ţessu tagi fyrir forseta í lýđrćđisríki ţykja nćsta fjarstćđukenndar. Ţađ sé ađeins í banana-lýđveldum ţar sem stjórnmálamenn séu ađ snuđra um ţađ sem stendur í skjölum lögreglu og ákćruvalds eđa hafi ađgang ađ ţeim.

Hélčne prinsessa af Júgóslavíu, fyrrverandi eiginkona Thierrys Gaubers og lykilmanneskja viđ ađ tengja vini Sarkozys ţessu hneykslismáli, hefur löngum prýtt síđur slúđur- og samkvćmisblađa Frakklands, nú sést henni hins vegar bregđa fyrir í pólitískum fréttadálkum. Óvćntar uppljóstranir prinsessunnar í Karachi-málinu birtust í vikublađinu Le Nouvel Observateur.

Helena prinsessa af Júgóslavíu.

Thierry Gauber er gamalreyndur ráđgjafi Nicolas Sarkozys. Eins og áđur segir kallađi lögregla hann fyrir sig miđvikudaginn 21. september til ađ bera vitni. Samkvćmt ţví sem segir í Mediapart og Nouvel Observateur upplýsti prinsessan af Júgóslavíu lögreglu og Renaud van Ruymbeke rannsóknardómara ađ ţáverandi eiginmađur hennar, Thierry Gauber, hefđi fariđ međ milligöngumanninum, Ziad Takieddine, til Sviss til ađ ná í töskur „trođfullar af seđlum“ á árunum 1994 til 1995. Ziad Takieddine hefur veriđ kallađur til yfirheyrslu í Karachi-málinu. Hann er Líbani og hefur um árabil haft milligöngu um vopnasölu fyrir Frakka.

Hélčne af Júgóslavíu er dóttir prins Alexanders af Júgóslavíu og Maríu Píu de Savoie, barnabarns Umbertos II., síđasta konungs Ítalíu. Hún giftist Thierry Gaubert 12. janúar 1988. Borgaraleg athöfn fór fram í ráđhúsinu í Neuilly-sur-Seine undir stjórn ţáverandi borgarstjóra, Nicolas Sarkozys. Thierry Gayubert hefur veriđ vinur Sarkozys í 30 ár. Hann var upplýsingafulltrúi hans í ráđhúsinu í Neuilly síđan skrifstofustjóri hjá honum í fjárlagaráđuneytinu. Fjármálamisferli batt enda á stjórnmálaafskipti hans í lok tíunda áratugarins.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS