Mánudagurinn 23. september 2019

Fjármála­ráđherra Rússa segir af sér eftir hótun frá Rússlandsforseta


26. september 2011 klukkan 17:10

Alexei Kudrin, fjármálaráđherra Rússlands, sagđi mánudaginn 26. september af sér embćtti eftir ađ hafa fengiđ ţungar ávítur fra Dmitri Medvedev Rússlandsforseta. Kudrin átti tveggja kosta völ samkvćmt orđsendingu frá Medvedev ađ segja af sér eđa fylgja stefnu ríkisstjórnarinnar.

Kudrin sagđi í Washington um helgina ađ hann mundi ekki sitja áfram í ríkisstjórn eftir forsetakosningarnar á nćsta ári ef svo fćri fram sem horfđi ađ Medvedev og Vladimir Putin forsćtisráđherra hefđu stólaskipti.

Alexei Kudrin

Putin tilkynnti laugardaginn 24. september ađ hann yrđi í frambođi til forseta í mars 2012. Hann hafđi áđur setiđ sem forseti í tvö kjörtímabil ţegar Medvedev tók viđ af honum 2008. Stjórnarskráin bannar ađ sami mađur gegni embćtti forseta ţrjú kjörtímabil í röđ.

Eftir ađ Kudrin bođađi afsögn vegna stólaskiptanna brást Medvedev illa viđ orđum hans og sagđi ţau „óviđeigandi“, ţau vćru ekki unnt ađ „réttlćta“ á neinn hátt.

„Sértu, Alexei Leonidovtsj [Kudrin] ósammála stefnu forsetans er ađeins ein leiđ fćr fyrir ţig og ţú veist hver hún er: ađ ţú segir af ţér. Ţessa tillögu legg ég fyrir ţig,“ sagđi forsetinn. „Ţú verđur ađ ákveđa fljótt hvađ ţú ćtlar ađ gera og gefa mér svar í dag.“

Kudrin svarađi: „Já, ţađ er satt og rétt, ég er ósamála ţér. Ég vil taka afstöđu til tillögu ţinnar eftir samráđ viđ forsćtisráđherrann [Putin].“

Kudrin hefur notiđ álits fyrir ađ hafa sparađ mikiđ af olíutekjum Rússa og sett ţćr í sérstakan sjóđ sem auđveldađi ţjóđinni ađ standast erfileikana vegna bankahrunsins 2008. Hann hefur hafnađ tillögum um ađ auka hagvöxt međ ţví auka ríkisútgjöld.

„Ég tel mig ekki eiga erindi í nýju ríkisstjórnina,“ var haft eftir honum á sunnudag. „Máliđ snýst ekki ađeins um ađ enginn hefur bođiđ mér neitt. Ég held ađ skođanir mínar leyfi mér ekki setu í ţessari ríkisstjórn.“

Kjörtímabil forseta hefur nú veriđ lengt í sex ár. Nái Putin kjöri í kosningunum í mars gćti hann setiđ sem forseti til ársins 2024 og set lengst allra rússneskra leiđtoga á valdastóli frá ţví ađ Stalín leiđ.

Ađ Putin sitji svo lengi í embćtti vekur ugg hjá Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi forseta Sovétríkjanna. „Viđ getum reiknađ međ ţví ađ ekki verđi sótt neitt fram ef ekki er um alvarlegar breytingar ađ rćđa samhliđa mannaskiptum innan alls kerfisins,“ skrifađi Gorbatsjov í blađiđ Novaja Gazeta, ţar sem hann er međal eigenda. „Viđ getum hćglega tapađ sex árum á ţessu. Ég tel ađ framtíđarforseti ţurfi ađ velta ţessu mjög alvarlega fyrir sér.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS