Laugardagurinn 11. júlí 2020

Uppnám í grískum stjórnar­stofnunum - hreinsanir í hagstofunni vegna ásakana starfsmanna


3. október 2011 klukkan 19:21

Ţríeykiđ, fulltrúar ESB, Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og Seđlabanka Evrópu, sem faliđ hefur veriđ ađ gera úttekt á ríkisfjármálum og efnahag Grikkja vegna mats á ţví hvort greiđa megi ţeim 8 milljarđa evrur af neyđarláni sem ţeir fengu í maí 2010, skellti á eftir sér hurđum og hvarf frá Grikklandi 2. september sl. Hinn 29. september sneri ţríeykiđ til baka og fćr ekki hlýjar móttökur í Aţenu.

DW
Risavaxinn borði hefur verið strengdur í mótmælaskyni á byggingu gríska fjármálaráðuneytisins.

Félag opinberra starfsmanna, Adedy, skipulagđi mótmćli fyrir frama dyr helstu stjórnarstofnana til ađ hindra inngöngu eftirlitsmannanna. Ţeir urđu ađ ađ hitta fjármálaráđherrann og samgönguráđherrann međ leynd.

Fjölţćttar ađgerđir leigubifreiđastjóra og uppgjafahermanna trufluđu einnig ferđir ţríeykisins. „Hirđiđ björgunaráćtlun ykkar og hypjiđ ykkur á brott!“ stóđ á mótmćlaspjaldi fyrir framan fjármálaráđuneytiđ, ţar sem efnt var til tveggja daga verkfalls. Starfsmenn hagstofu Grikklands, Elstat, lögđu niđur störf fyrir einni viku og töfđu ţannig tölfrćđilega vinnu viđ gerđ fjárlagafrumvarps fyrir áriđ 2012.

Elstat gekk í gegnum hreinsunareld á árinu 2010 til ađ stöđva útgáfu hálfunninna hagtalna sem gerđi ríkisstjórninni kleift ađ fela hallann á ríkisrekstrinum.

Hagstofan stendur enn á ný á krossgötum. Ríkisstjórnin sagđi öllum yfirmönnum öđrum en forstjóranum upp störfum um miđjan september. Margir ţeirra hafa sakađ ríkisstjórnina um ađ ofmeta hallann áriđ 2009, ţar á međal tap ríkisfyrirtćkja. Ţetta hafi veriđ gert til ađ blekkja ţríeykiđ. Fjármálaráđuneytiđ hafnar ţessari skođun og einnig hagstofa ESB, Eurostat, sem hefur eftirlit međ störfum Elstat.

Fleiri en forystumenn verkalýđsfélaga tefja fyrir framkvćmd á stefnu ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráđuneytiđ hefur faliđ stjórnendum opinberra stofana ađ leggja fram lista yfir ţá sem mćtti reka međ niđurlagningu starfa. Hluti ţeirra hefur neitađ ađ svara og meirihlutinn segist ekki geta orđiđ viđ tilmćlunum.

Samkvćmt tölum frá Alţjóđavinnumálastofnuninni störfuđu meira en 1 milljón manna í opinberri ţjónustu í Grikklandi áriđ 2008, af 4,5 milljón vinnandi manna.

Ađ kvöldi sunnudagsins 2. september eftir fund grísku ríkisstjórnarinnar kynnti hún stađfestingu á ţeirri ákvörđun sinni ađ leggja niđur 30.000 opinber störf á árinu 2011: 20.000 manns sem eru ađ ná eftirlaunaaldri fara á 60% biđlaun í eitt ár.

Á árinu 2012 verđa 60.000 manns til viđbótar sett á biđlaun hjá ríkinu.

Félag opinberra starfsmanna hefur bođađ verkfall miđvikudaginn 5. október. Ţá efna leigubifreiđastjórar enn á ný til verkfalls til ađ mótmćla niđurfellingu á stöđvarleyfakerfinu. Ţá hefur veriđ bođađ til allsherjarverkfalls hinn 17. október í Grikklandi.

Heimild: Le Monde

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS