Mßnudagurinn 13. j˙lÝ 2020

PˇlitÝskur dˇmur Ý Kiev gegn andstŠ­ingi forseta sem hallar sÚr a­ R˙ssum


12. oktˇber 2011 klukkan 19:35

Sj÷ ßra fangelsisdˇmur yfir fyrrverandi forsŠtisrß­herra ┌kraÝnu fyrir a­ hafa sami­ um of hßtt gasver­ vi­ R˙ssa vekur rei­i og undrun vÝ­a um l÷nd. Anna­ kann a­ b˙a a­ baki en refsigle­i vegna lÚlegs samnings eins og Marie JÚgo, frÚttaritari franska bla­sins Le Monde, segir Ý ■essari frÚttaskřringu sem birtist 12. oktˇber:

Júlía Timosjenkó

Julia Timosjenkˇ, 50 ßra, fyrrverandi forsŠtisrß­herra ┌kraÝnu, var dŠmd ■ri­judaginn 11. oktˇber Ý sj÷ ßra fangelsi af dˇmara Ý Kiev fyrir ■ß s÷k a­ hafa sami­ vi­ Vladimir Putin, forsŠtisrß­herra R˙sslands, um kaup ß gasi Ý jan˙ar 2009. Me­ ■vÝ a­ gefa ˙kraÝnska fyrirtŠkinu Naftogaz fyrirmŠli um a­ skrifa undir samning vi­ r˙ssenska fyrirtŠki­ Gazprom, sem var eina ˙rrŠ­i­ til a­ binda enda ß „gas-strÝ­“ sem sta­i­ haf­i lengi milli landanna, hafi h˙n gerst sek um „valdnÝ­slu“.

═ dˇminum segir a­ undirritun samningsins hafi „stangast ß vi­ hagsmuni ˙kraÝnska rÝkisins“ og fyrir ■ß s÷k er Timsosjenkˇ dŠmd Ý sj÷ ßra fangelsi, svipt kj÷rgengi Ý ■rj˙ ßr og sektu­ um 140 milljˇnir evra sem sagt er tjˇn Naftogaz. Mßli­ hefur veri­ reki­ undanfarna ■rjß mßnu­i fyrir dˇmstˇlum, ■a­ hefur vaki­ hatrammar deilur Ý ┌kraÝnu og skapa­ spennu Ý samskiptum vi­ Evrˇpusambandi­ og R˙ssland.

Ůegar dˇmarinn, Rodion Korneev, las upp dˇmsor­i­ tˇk Timosjenko, sem ■ekkt er fyrir barßttuvilja sinn, af honum or­i­. H˙n sneri sÚr a­ sjˇnvarpsmyndavÚlum og formŠlti „ofrÝkisstjˇrn“ Viktors Yanoukovitsj forseta og lÝkti honum vi­ StalÝn ß tÝma hreinsana hans. „Vi­ erum komin aftur til ßrsins 1937,“ sag­i h˙n ■ˇttafull andspŠnis dˇmaranum sem ßtti fullt Ý fangi me­ a­ nß or­inu aftur. H˙n lřsti rÚttarh÷ldunum gegn sÚr sem „pˇlitÝskri aft÷ku“ a­ undirlagi keppinautar sÝns, forseta landsins. H˙n sag­ist Štla a­ ßfrřja dˇminum.

ESB og BandarÝkjastjˇrn hafa lřst vonbrig­um me­ dˇminn. „Evrˇpusambandi­ mun Ýhuga st÷­u sÝna gagnvart ┌kraÝnu,“ sag­i Catherine Ashton, utanrÝkisrß­herra ESB. ═ Washington sag­i fulltr˙i stjˇrnvalda a­ mßli­ snerist um „pˇlitÝk“.

R˙ssar hafa ß sinn hßtt teki­ undir gagnrřni ß dˇmsni­urst÷­una. ═ utanrÝkisrß­uneytinu Ý Moskvu segja menn a­ mßli­ „beri augljˇs merki R˙ssa and˙­ar“. R˙ssar vilja ekki a­ dˇmurinn lei­i til ■ess a­ samningurinn vi­ ┌kraÝnu ver­i ˇgiltur. Putin undra­ist a­ Timosjenko hef­i veri­ dŠmd Ý sj÷ ßra fangelsi en hann var­i hana ekki sÚrstaklega ■ar sem „h˙n er manneskja sem er pˇlitÝskt hli­holl Vesturl÷ndum“.

Ůa­ mun koma Ý ljˇs hvort Putin kemst a­ samkomulagi vi­ Yanoukovitsj um endursko­un ß hinum umdeilda samningi. ═ Moskvu eru menn tilb˙nir til a­ lŠkka gasver­i­ eins og stjˇrnv÷ld Ý Kiev vilja a­ gert ver­i. Um ■a­ nß­ist ni­ursta­a Ý Moskvu 24. september sama dag og Putin tilkynnti a­ hann yr­i forseti a­ nřju. Hvort rß­amenn Ý Kiev hafi lofa­ honum einhverju ß mˇti ß eftir a­ koma Ý ljˇs.

Ef marka mß or­ Yanoukovitsj vill hann auka efnahagssamstarf vi­ ESB en samningur um ■a­ efni er Ý smÝ­um. Honum kann n˙ a­ ver­a slegi­ ß frest. Forseti ┌kraÝnu hefur ekki virst hafa mikinn ßhuga ß a­ ganga Ý tollabandalag me­ R˙sslandi, HvÝta-R˙sslandi og Kazakhstan ■rßtt fyrir ■rřsting frß Moskvu. ┌kraÝnumenn flytja miki­ ˙t af stßli og efnav÷rum, ■eir hafa ekki enn nß­ sÚr ß strik eftir kreppuna ß ßrinu 2008 ■egar landsframlei­sla minnka­i um 15%. Ůeir hafa n˙ fengi­ 11,4 milljˇnir evra a­ lßni frß Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­num.

Enn einu sinni eru ┌kraÝnumenn Ý klemmu milli Evrˇpu og R˙sslands. Yanoukovitjs og vinir hans Ý HÚra­aflokknum, ˇlÝgarkar ß svi­i kola og stßls Ý su­austur ┌kraÝnu vilja umfram allt a­ gasi­ lŠkki Ý ver­i ľ hlusta ■eir ß fagurgala R˙ssa?

Putin hefur nřlega hafi­ barßttu sina fyrir a­ ver­a kj÷rinn forseti Ý ■ri­ja sinn. Hann hefur flutt stˇrhuga till÷gu um a­ stofna­ ver­i EvruasÝusambandi­ me­ ■ßttt÷ku R˙sslands, HvÝta-R˙sslands og Kazakhstan. „Ůa­ Štti frekar a­ tala um samband forseta til lÝfstÝ­ar,“ sag­i sÚrfrŠ­ingur r˙ssnesku ˙tvarpsst÷­varinnar Kommersant FM.

═ ┌kraÝnu b˙a 46 milljˇnir manna, landi­ er i­nvŠtt og um ■a­ liggja gaslei­slur til Evrˇpu, ■a­ yr­i fengur a­ hafa ■a­ Ý ■essu nřja r˙ssneska sambandi. Me­ ■vÝ a­ fjarlŠgja Timosjenkˇ, helsta keppinaut sinni Ý ■ingkosningunum ßri­ 2012, hefur Yanoukovitsj stigi­ fyrsta skrefi­ Ý ■ß ßtt.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri frÚttir

Kolbeinn ┴rnason: Ë■arfi a­ rŠ­a frekar vi­ ESB vegna afst÷­u Brusselmanna Ý sjßvar­˙tvegsmßlum - tvŠr Evrˇpu­skřrslur sty­ja sjˇnarmi­ L═┌

Kolbeinn ┴rnason, framkvŠmda­stjˇri Lands­sambands Ýslenskra ˙tvegs­manna (L═┌) segir a­ Ý tveimur nřlegum Evrˇpu­skřrslum, frß HagfrŠ­i­stofnun H═ og Al■jˇ­a­mßla­stofnun H═, komi fram r÷k sem sty­ji ■ß afst÷­u L═┌ a­ ═sland eigi a­ standa utan ESB. Ůß segir hann ˇ■arfa a­ ganga lengra Ý vi­rŠ­um vi­ ES...

Nor­urslˇ­ir: Risastˇrir ÷skuhaugar fastir Ý Ýs?

Rannsˇknir benda til a­ hlřnun jar­ar og s˙ brß­nun hafÝss, sem af henni lei­ir geti losa­ um 1 trilljˇn ˙rgangshluta ˙r plasti, sem hafi veri­ hent Ý sjˇ og sitji n˙ fastir Ý Ýsbrei­um ß Nor­urslˇ­um. Ůetta segja rannsakendur a­ geti gerzt ß einum ßratug. Me­al ■ess sem rannsˇknir hafa leitt Ý ljˇs er a­ slÝkir ÷skuhaugar sÚu a­ myndast ß Barentshafi.

Ůřzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu

Angela Merkel liggur n˙ undir har­ri gagnrřni fyrir ummŠli, sem h˙n lÚt falla, n˙ nokkrum d÷gum fyrir kosningar til Evrˇpu­■ingsins ■ess efnis a­ Evrˇpu­sambandi­ vŠri ekki „socialunion“ e­a bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu.

Holland: ┌tg÷nguspßr benda til a­ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

┌tg÷nguspßr, sem birtar voru Ý Hollandi Ý gŠrkv÷ldi benda til a­ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi Ý kosningunum til Evrˇpu­■ingsins sem hˇfust Ý gŠrmorgun og a­ ■ingm÷nnumhans ß Evrˇpu­■inginu fŠkki um tvo en ■eir hafa veri­ fimm. Ůetta gengur ■vert ß spßr um uppgang flokka lengst til hŠgri Ý ■eim kosningum.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS